Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 61
205 EiMreibin ÁSTIN ER HÉGÖMI er að líta eftir, sjá hvort þú heldur öllu í sama horfi og ftióðir þín gerði meðan hún lifði“. Hvort hún trúði mér, veit ég ekki. Fólkið var áreiðanlega 10 að pískra sín á milli um sjúkleika minn. Ég sá það á augnaráði þess, þótt ekkert væri sagt með berum orðum. Tímurn saman beitti ég hörku við sjálfan mig, kvaldi mig til j °Ss aÓ standa á enginu með fólkinu frá morgni til kvölds. Ég 01 engan áhuga á vinnunni og langaði inn í húsið. Einhvern ^eginn fannst mér ég nálægari Margréti þar en annars staðar. ^ ,æsta dag var ég vís til þess að loka mig inni, þótt ég vissi, að ]um svikjust um og heyið kæmist ekki í hlöðu á sama tíma °§> vant var. Eftir að hafa fullvissað mig um, að ég yrði ekki truflaður, opn- j eg dragkistuna og tók fram föt Margrétar, lagði þau að kinn jílj'r °S strauk þau mjúklega. Ég sagði orð, sem mér komu aldrei lug meðan Margrét lifði, orð, sem ég hélt að ég kynni ekki SWak á, orð, sem ég hefði blygðazt min fyrir að láta nokkurn niann heyra. Ég grét og barmaði mér, en hlaut enga hugsvölun. p ^amli maðurinn þagnaði. Prestur horfði hugsi fram fyrir sig. íasögn gamla mannsins var harla óvenjuleg. »Yður er nú loks orðið ljóst hvað við Katrín höfum liðið í öll S1 ar“, sagði prestur og snéri sér að gamla manninum. ”^ér segizt hafa liðið — liðið“, endurtók hann fyrirlitlega, „og arnt hafið þér ekkert aðhafzt á þessum árum“. ’>A.ðhafzt“, át prestur upp og starði hissa á öldunginn. „Hvað §at ég gert? Katrín vildi ekki giftast gegn yðar vilja“. '>l?ér eruð ekki hugaður maður. Nei, ég ætla ekki að gefa ^ ,Ul r;ÍÓ. Þér verðskuldið það ekki. Ást, sem engu vogar, er eg°mi. Það munu fáir lá mér, þótt ég trúi ekki á þessa svo- , Uuu óst yðar. Því í sannleika sagt er ástin sterk. Hún er 0ruótstæðilegt afl, sem sjá má af því, að nú mundi ég glaður a Grænavatn — gefa allt, sem ég á, til þess að eignast Mar- ^ m™a aftur“. 1(1 þessi orð brá presti kynlega. Augu hans leiftruðu, er hann neri sér að sjúklingnum og spurði með heitri ákefð: hér hljótið að hafa skipt um skoðun, hvað okkur Katrínu áhrj asrir> °g það er þá mál til komið“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.