Eimreiðin - 01.07.1955, Page 77
EIMREIÐIN
1 GÆR ...
221
Við undum okkur þar saman marga stund, hlúðum að groðrmum,
sáum hlómin þroskast og hlómstra við sól og regn og nu*um
ihns þeirra sumarlangan daginn. Ég gat ekki hugsað mer e ri
félaga en Þórð í Hvammi. Hann varð strax mjög u or ms
iegur í allri framkomu og talaði jafnan eins og lífsreyn ur rna
Ur- Ég átti hins vegar til að vera nokkuð fljóthuga og orgeð^a,
en Þórður hrosti bara i kampinn, þegar ég var í slíkum ham.
Ég veit, að Þórður í Hvammi hefur ekki leynt mig nemu a
yfirlögðu ráði. En einnig hann fór burt. Óvænt og skyndi ega
yfirgaf hann byggðarlagið og gerðist sjómaður í fjarlægu kaup-
fúni. Við vorum þá bæði sautján ára. Siðan hef eg ekkert fra
honum heyrt. • .... * ,
Daginn, sem ég sá Þórð seinast, kom hann jhr f)orð a
Hvammsbátnum, tveggja manna fan, 1 hvössum a an svm .
Þá var enn búið í nokkrum húsum á Eyrinni. Og folkið tmdist
niður í flæðarmálið til að sjá, hvernig bátnum reiddi af við an -
tökuna. En Þórður var kominn á þurrt nærri á ur en menn
fengu áttað sig. Litlu seinna vorum við ein heima i stofu.
Mér var næst skapi að spyrja Þórð, hvers vegna hann hefði
r°kið af stað yfir fjörð i þessu bálviðri. En Þorður varð fym
að hera upp erindi sitt.
Hann var kominn til að hiðja um hönd mína, sagði hanm
fé, hann komst þannig að orði, hirti ekki um að semja sig
nÝjum siðum í þessum efnum. .
Eg var snortin sömu tilfinningunum þessi aiignabhkm og
tegar ég í fyrsta sinn renndi augunum yfir brefið fra flug -
annm, tveim árum siðar. Ég skildi ekki neitt i nemu’°8,eS leku
ekkert sagt. Helzt var mér hlátur í huga. Aldrei hafði eg ge a
^erkt það á Þórði, að hann byggi yfir þessu. Að vísu hafði hann
verið óvenjudulur á stundum, og kannske hvað mest nu upp a
sfðkastið. En að það væri þetta-------
^Hverju svarar þú mér, Freydís?“ sagði hann alvarlegur i
úragði, eins og hans var vandi. , .
Ég átti örðugt með að hlæja ekki upphátt. En allt i emu
skildist mér, að ég væri í miklum vanda stödd. Þorði var ful
elvara. Og ég hefði mátt segja mér það strax. Það var ekki hatt-
Ur hans að fara með flimt eða glens. Og nú fór sem fyrr; eg
fékk ekkert sagt, en starði þögul út um gluggann. Rokhviðumar