Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 119

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 119
EIMREIÐIN UM ÖRNEFNI I JÖKULSÁRHLlÐ 263 lá ^ur ás, sem Tunguás heitir. Þar er vetrarbeit góð, og hefur ^flaust verið góður skógur í fornöld. Um þennan ás deildu þeir rae*ur við Galta, því hann vildi helga sér hann einum. Eitt ^uu hittust þeir bræður allir við læk þann, er fellur austan við unguásinn. Sló þá í harða deilu milli þeirra, og lauk svo, að Peir börðust. Sóttu þeir Geiri og Nefbjörn báðir að Galta, en hann varðist vel, og lauk svo, að hann felldi þá báða. Þó varð --- . *-----------------,--- ^ aiti sár mjög, því hann komst aðeins vestur fyrir lækinn og e þar. Gunnhildi móður þeirra varð svo mikið um sonalátið, uun lézt af harmi. Þeir Geiri og Nefbjörn voru heygðir þar, ^eiu þeir féllu austan við lækinn, og móðir þeirra hjá þeim. Galti er heygður fyrir vestan lækinn, þar sem hann lézt. Iast þessir haugar allir enn í dag og eru hæfilega stórir til að vera mannvirki. Lækurinn heitir Haugalækur enn í dag. . ^ildarmenn þeirra bræðra voru ekki heima, þegar þessi tíð- 'tldi gjörðust, en voru á heimleið vestan úr Vopnafirði. Þeir réttu fall þeirra bræðra við vaðið á Kaldá í Jökulsárhlíð. Þar börðu: Þeir st þeir, húsbændum sínum til samlætis, og féllu þeir allir. , cir v°ru heygðir í hvamminum við ána, og sjást enn dysjar Ura. Melhóll austan við hvamminn heitir enn Dysjarmelur.“ Ekki veit ég til þess, að reynt hafi verið að grafa í hauga essa, og ekki sáust þess merki, þegar ég kom þar síðast. En T^gt er, að saga þessi hafi við sannindi að styðjast. Á það uJa örnefnin, sem öll eru óbreytt enn. , a er til önnur saga um dysjar þessar og reimleika, sem eiru fylgir. Sá bóndi bjó á Sleðbrjót, eftir aldamótin 1800, er M ■ • C °r ildt' Hann átti í erjum við Hermann bónda í Firði í loafirg^ Qg þ^^ti kenna forneskju í deilu þeirra. Þegar hún sem hæst, þá drekkti Halldór sér i Kaldá út af Dysjar- Uum. Þegar Hermann frétti lát hans, þá hafði hann kveðið ^ssavísu: Halldór veldis-völdum snilldar vildi halda; Höldi gildiun Kaldá kældi, r. kvöldaði snilld, en aldan tældi. en e^rnt sagt, að Halldór hefði verið grafinn í hvamminum, • Veit ég sönnur á þvi. En eftir það þótti reimt í hvamm- Ualp1 eir|kum eftir dauða Hermanns. Ég heyrði það haft eftir 1 gamla, föður þeirra Sleðbrjótsbræðra, sem ég man eftir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.