Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 85
EIMREIÐIN
HIMNESK ÁST
229
'j'r °£> það gera sér heimboð eða þá bara að halda á eftir
ni °g skyggja hana eins og glæpamann og hlaupa til og taka
nPP vasaklút eða annað það, sem hún kynni að missa niður.
. arria var yfirleitt ekkert kaffihús. Og að fara krókaleiðina til
nmgjafólksins hefði verið sama og að auglýsa eftir henni,
Uis °g strokuhesti, á stærsta ljósastaur þorpsins. Og skygging
1Ueð Þar að lútandi tilhlaupi og tilfæringum hefði hlátt áfram
Verið brjálæði. Nei, þar verður hver að bjarga sér sem bezt hann
®etUr, hver á sinn hátt. 1 þorpi, og mér er nær að halda allt
UPP í kauptún, er hver annars lögregluspæjari. Þar er það fjöl-
ná*ð tnÍn 6in 1 aðferðunum, sem dugir. Og eftir að tökunum er
’ eS tala nú ekki um trúlofun, þá er maður á réttum kili og
Pf'*1 S^^ur farið að velgja þeim óreyndari undir uggum. Já,
er barátta. Og það var það ekki síður eftir að ég var búinn
taka stelpuna á löpp. Já, auðvitað náði ég henni á löpp, að svo
, 1JuU leyti,
sem stúlkum af hennar tagi verður náð á löpp. Átti
§ eftir ag segja þgr fra þvi?
í. ... Sengum svona og hringsóluðum hvort fram hjá öðru á
lrP vissum allt hvort um annað, en þekktum þó ekki hvort
.•^Ja • Ég togaði vin minn með mér út á þetta ról, oft á tíðum
nú ^ °n ilann hafði þvegið almennilega af sér skítinn. Ég tala
p eisiíi um mig. Ég reif í handlegginn á honum og sagði: —
s- Víla er hún! Þá sigldi hún fram hjá glugganum með vinkonu
í b]1 Vl^ hönd sér, fönguleg og fríð. Og svo lögðum við höfuðin
UIn það, hvernig þær mundu haga göngu sinni. Myndu
þej e-PÍa fyrir húshornið, svo að hægt væri að koma á móti
Uióp1 hinumegin? Nei, nú sneru þær við. Og svo gengum við á
þ^1 Þeim og rifumst um það, hvað mótorbátarnir á höfninni
ailö ^niorg tonn. Og svo þegar við mættumst, litum við hvort á
a ’ ^ið horfðum og horfðum ekki, þú veizt. Flöktandi augna-
þa^r ess’ sem ber áform um innbrot í hjarta sínu. Hvort þær
itieet UPP llrað samtalsins, þar sem þær hættu, þegar við
le Uln l)eim, læt ég ósagt. Við rifumst að minnsta kosti ekki
fr Urtl bátana á höfninni.
ailr'<),1;i l)að fyrst’ kvöld eftir kvöld. Þetta er leiðin okkar
ii’1 eitt þótti mér verst. Það greip mig svipuð tilfinning
l6ga °P við að sjá silung synda fram hjá beitu. Þær hurfu nefni-
ai sjónarsviðinu í síðasta lagi klukkan tíu. Einmitt þegar