Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Page 75

Eimreiðin - 01.09.1960, Page 75
EIMREIÐIN 259 En hverfum aftur að Nýja ís- landi, því að þrátt fyrir allar hörm- ungarnar, stóð þar um margt vagga lslenzkrar menningar í Vestur- Eeimi. Þegar árið eftir að bólunni luuk, stofnuðu íslenzku landnem- urnir þar fyrsta íslenzka blaðið í Vesturheimi, Framfara, og berg- ®alar heiti þess ódrepandi fram- tiðartrú og framsóknarhug land- nenranna, er eigi lét sér heldur til skammar verða. Þess vegna segir Guttormur einnig réttilega í lok kvæðaflokks síns: Og fólkið með íslenzkan framfara- brag við framtíðarhorfurnar sættist, °g byggðin fór stækkandi dag eftir dag, °g draumurinn smárn saman rættist. Og ekki stigu Ný-íslendingar síð- Ur merkilegt spor ,með samningu ug samþykkt stjórnarlaga Nýja ís- ands, heldur en með stofnun Framfara. Nýlendan þeirra varð sjálfstætt „ríki í ríkinu" um 12 ára s eið. Séra Björn B. Jónsson, son- |U eins byggðarstjórans þar í ný- ndunni, lýsir þessu ágætlega í nierkilegri ræðu: „Þegar íslendingar námu vestur- shönd Winnipegvatns sunnan- 'eiða, var landið ómælt og að Uiestu leyti fyrir utan lög og dóm. f'u ■ ^angt norður náði Manitoba 1 þá ekki. Landið nefndist istriet of Keewatin og var háð ^Ustjúrninni í Kanada einni. Þeg- 11 ^inn fyrsta vetur rnældu ís- endingar sjálfir landið og skiptu Vl * bújarðir eftir lögum þeim, U! um það gilda hér í álfu. Hinn næsta vetur, 1877, gerðust þau tíð- indi, er ég hygg einsdæmi vera munu í nýbyggðum Vesturheims. Nýlendulýður þessi hinn íslenzki stofnar nokkurs konar lýðveldi hér á Vatnsbakkanum. Lýðfundir eru haldnir og stjórnarfyrirkomulag ákveðið. Lög eru samin fyrir ný- lenduna. Nýlendunni er skipt í sýslur (byggðir), kosnir sýslumenn eða byggðarstjórar í hverri sýslu og sýslunefnd (byggðarráð). En yfir- stjórn nýlendunnar er í höndum nýlenduráðsins, en það skipa byggðarstjórarnir 4 og yfirmaður sá, er nefndist „þingstjóri" (gov- ernor). Það æðsta embætti skipaði Sigtryggur Jónasson. Einlivern tíma kemur sú tíð, að í sögu Kanada verður frá þessu skýrt sem ein- hverjum einkennilegasta og aðdá- anlegasta viðburði í sögu lands- ins á landnámstíð." Sveita- og lagaskipun þessi er tal- andi vottur sjálfstæðisanda land- nemanna íslenzku, sem þeim var í blóð borinn, arfur frá forfeðrum vorum, þeim „frumherjum frels- is“, er ísland námu og stofnuðu hér lýðveldi og þjóðþing, eins og alkunnugt er. Miklu víðar en í hinum merka ljóðaflokki sínum um Jón Aust- firðing hefur Guttormi J. Gutt- ormssyni samt orðið landnámslíf og barátta íslendinga vestan hafs að yrkisefni. Áhrifamest þeirra allra og listrænast er hið kunna snilldarkvæði hans „Sandy Bar“, undir seiðmögnuðum bragarhætti frá Edgar Allan Poe, sem fellur vel við efnið, en kvæðið sjálft stend- ur djúpum rótum í beinni og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.