Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 20

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 20
196 EIMREIÐIN gildi þeirra nýjunga, sem sókzt er eftir. Allir rithöfundar s;e Y efnivið verka sinna að miklu leyti til eigin reynslu, en ef þel leita til annarra þjóða um fyrirmyndir, verður hinn vígreifi en nýjunarvilji að stjórnast af öðru og meiru en snobbi og eftns° eftir vindi, ef verkin eiga að hafa nokkurt menningargildi. Ef fulltrúar hópmennskunnar væru um það spurðir, hvaða clÍ‘lS^ og dýrgripi hún hefur meðferðis úr heimsmenningunni, hvelj^ myndu þeir þá svara? Eru það hugsjónir erlendra skálda og höfunda, sem hópmennskan ætlar að gróðursetja í akri 1S CI1 £I11 bókmennta, og þá hvaða höfunda? Eru það kannski viðhorf, seI birtast í verkum manna eins og Pantelej Romanoff, Jean ^11 henno, Alfred Döblin, D. H. Lawrence, Georg Barker, D, Thomas, Sartre, S. T. Eliot, Hemingway, Graham Greene, JalT1 Joyce og Aldous Huxley, svo að nokkrir séu nefndir? Ég geri ráð fyrir að það séu ekki aðeins þessir menn, senl gæti verið að ræða, heldur margir fleiri, þar á meðal skáld 1 Norðurlöndum, einkanlega Svíþjóð. Að vísu er ekki hæg't að 11 ‘ við því, að ung skáld þekki til hlýtar erlenda höfunda, svo að geti tileinkað sér anda þeirra, og venjulega er það líka sv0, 1 það sem þau koma fyrst og fremst auga á í erlendum skalos ‘ eru liin einföldustu atriði formsins. Það fer þó varla hjá þvl flest skáld verða á einhvern hátt snortin af andlegmn svei sem eiga sér stað í öðrum löndum, ef þau sýna alvarlega vio á því að kynna sér erlenda menningarstrauma, en það getui te^.^ langan tíma að öðlast fullan skilning á þeim. Heimsmennm0 er ekki annað en fjarlægur samhljómur andlegra séreigna m o þjóða, sem verður samruna, — séreigna sem myndast og um®) ast og samstillast í kerfi sameiginlegra markmiða. Rithöfundar’ o ld syi sky skáld eru sérstaklega næm fyrir þessum samhljómi, og þa® sig oft, þegar hugsanir þeirra flytjast land tir landi, að aerinn S1M^ leiki getur verið með vinnubrögðum þeirra, og það sem 0 dýpst á huga þeirra, ber víðast að einum og sama brunni: p‘ . leitin að öryggi, svo að tilviljunarkenndar sveiflur beri þaU af leið, eins og rekald. Georg Brandes sagði einu sinni, að skáldin yrðu að vera w og í því fólst ádeila á rómantísku stefnuna, sem þá var á hver hveli. Og eftir þann glundroða, sem varð í trúmálum og tra vonum 19. aldarinnar eftir fyrri heimsstyrjöldina var ekki 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.