Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 34

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 34
210 EIMREIÐIN skipta örlög lögmannsstólsins frá Grund, og væri henni það þ° ‘ vissu leyti skyldara en öðrum. Auðvitað hlýtur að því að re^a’. reyndar fyrir löngu tímabært, að íslendingar fari að hyggja a 1 ,j flutning stólsins, því vissulega á hann hvergi heima nema á ls ‘ g og þá lielst í Hæstarétti landsins. En vitanlega verður að fara g slíku með fullri gát og tilhlýðilegri kurteisi, þar sem vart verða a r brigður bornar, að hið danska safn sé löglega að grip þessunr a. m. k. hvað vörslu hans snertir, enda þótt fleiri sjónarm'ð væntanlega til greina í slíku tilfelli, svo sem síðar verður að V1 'selll Verður nú sagt hér lauslega frá grip þessum, og því helsta, vitað er um sögu hans og uppruna, og í meginatriðum stuðst við lýsingar próf. Matthíasar Þórðarsonar í Árbók fornleifafélagpins ^ sem og annað það, sem ráða má af áletrunum eða útskurði a ° ^ „skyldum" grip hér á Þjóðminjasafninu, „frúarstólnum" frá e’ f leiðinni verður svo, til fróðleiks og gamans, rifjað upp þa® lCgal- sem lieimildir greina um ævi og örlög þess fólks, sem hér kenrm1 lega við sögu. Og sumpart reyndar vikið nokkuð út af hinum ^ bundnu leiðum, einkurn að því er varðar Ara lögmann og sógu Loks verður svo leitt getum að því, hvort mynd Jóns Arasonar vera að finna í útskurði stólsins. II. dar- Stóll sá, sem hér um ræðir, er annar eða einn hinna frægu , s. stóla“ úr Eyjafirði, sem nú er talið fullvíst, að Þórunn á Grund, .1 ^ dóttir Arasonar biskups, hafi látið gera um eða skömmu fyr11 ^ Stólana hefir skorið Benedikt Narfason, frábær listamaður, elJ ^ menn vita annars ekki mikil deili á. Ólafur Gunnlaugsson 1111 , Grund eignaðist tvo stólanna á öndverðri síðustu öld, á „upP*30 £lJgii kallað var, en þriðji stóllinn virðist þá hafa verið glataður eða a ^.^ja orðinn. Stólarnir flæktust síðan til Kaupmannahafnar, laust fylir öldina, að því er ætla má í þeirri veru, að þeir yrðu settir þar a ^ en forngripasafn var þá enn ekkert hér á landi. Hinsvegar var 1 að stofna íslenzka deild við Þjóðminjasafnið í Höfn, og k°nr ()[lUin Finnur Magnússon frá Meðalfelli þar mjög við sögu, og fra bárust Grundarstólarnir síðan á safnið þangað. Leið svo fram u® ^ Ekki virðast menn þá, og lengi síðan, hafa gert sér grein fyrl^strú runa eða sögu stólanna frá Grund, né áttað sig á hver væn » Þórunn", sem útskurður þeirra tilgreinir. Það er fyrst Jón Siguielss01 jtli. seti, og síðan Kr. Kaalund og próf. Matthías Þórðarson, sem leysa Eru nú ekki lengur bornar brigður á, að það hafi verið fruin a ^rrjr Þórunn Jónsdóttir Arasonar, sem látið hafi gera stólana, ein° 0g sjálfa sig, annan fyrir bróður hennar, Ara lögmann í Möðru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.