Eimreiðin - 01.09.1962, Side 36
212
EIMREIÐIN
Árið 1930 „gáfu“Danir nokkra íslenzka forngripi heim til íslalic'
..............------ itól log'
Var þá „frúarstóllinn" frá Grund þar á meðal. Hinsvegar var
mannsins haldið eftir, þar sem hann enn er, á Nationalmuseet í K;lUP
mannahöfn (safnnúnrer 7726). Var það vitanlega ósmekklegt. úr 11
og reyndar hrein óhæfa, að skilja stólana þannig að, eins og sögu þeirr,,
og uppruna er háttað. Vissulega á stóll Ara lögmanns, sem „dænuh11^
var „af danskri slekt“ fyrir að verja rétt þjóðar sinnar, hvergi
heinra en í Danmörku, landi Kristjáns skrifara, og verður að telja P‘
Dönum til ámælis og vanvirðu, ef eða nreðan jreir ekki bæta úr þessV^
Ekki svo að skilja, að nokkur hætta sé á, að Danir misfatj n1^
þennan sögufræga íslenzka forngrip, hann mun þvert á nróti '
lraldinn í fullum lreiðri og góðri varðveizlu á Þjóðminjasafninu ]
Hefir safnið góðfúslega, fyrir milligöngu Páls Ásg. Tryggvasonar sel ,
ráðsfulltrúa, látið mér í té myndir þær, er hér fylgja, ásamt lýsing11
stólnum, og hefi ég afhent þjóðminjasafninu hér hvorttveggja-
Annars mun það svo, að fæstir íslendingar, senr til Hafnar P0111.
geri sér far unr það sérstaklega, að kynnast hinum margvíslegu s°&
legu minjunr þar í borg, sem ísland varða, eða sögu þess. Fáu n ^
sér yfirleitt það ónrak, að konra á Árnasafn, og enn færri nrunu þ
hafa skoðað skírnarfont Thorvaldsens í Heilagsandakirkjunni, sJa
frumverkið, með áletrun gefandans til fslands. Og sennilega eru r.^
fæstir, senr skoðað hafa lrinn merkilega og sögufræga stól lögnran
frá Möðrufelli, og má víst þannig lengi telja.
HL
Jón biskup Arason átti senr kunnugt er mörg börn, og mann'*
enda hélt lrann Jreinr nrjög fram til veraldargengis. Varð og upP6‘
ur þeirra mikill og skjótur, enda héldust í hendur frábærir hæn*
kapp og framgirni, sem og fulltingi hins atkvæðamikla biskups>^^
loks tengdir við ríkar og voldugar ættir. Mest dálæti allra sinna 1
virðist Jón biskup lrafa lraft á Þórunni dóttur sinni, og til ie.j.ps.
var síðasta kveðja hans úr Skálholti, sem frægt er. Var Þórunn 1111 ^
háttar kona á flesta lund, höfðingi í héraði og rausn hennar
læti við brugðið. Var hún stórgjöful allri alþýðu, og mjög vel
ist hún skyldfólki sínu, er um sárt átti að binda, sem og stjup &
um sínum. Var Jrað lítt til sóma skyldmennum hennar (sumui ,)> ^
þau reyndu að fá hana svipta fjárforræði á efri árum, til l)eSS, .s.
ómerkja gjafir hennar og gerninga. Allt um Jrað hélt Þórunn J .g
dóttir reisn sinni og virðingu til dauðadags, enda Jrótti jafnan
til hennar koma. nál?'
Talin var Þórunn á Grund heimskona mikil, svo að jafnvel n