Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 36
212 EIMREIÐIN Árið 1930 „gáfu“Danir nokkra íslenzka forngripi heim til íslalic' ..............------ itól log' Var þá „frúarstóllinn" frá Grund þar á meðal. Hinsvegar var mannsins haldið eftir, þar sem hann enn er, á Nationalmuseet í K;lUP mannahöfn (safnnúnrer 7726). Var það vitanlega ósmekklegt. úr 11 og reyndar hrein óhæfa, að skilja stólana þannig að, eins og sögu þeirr,, og uppruna er háttað. Vissulega á stóll Ara lögmanns, sem „dænuh11^ var „af danskri slekt“ fyrir að verja rétt þjóðar sinnar, hvergi heinra en í Danmörku, landi Kristjáns skrifara, og verður að telja P‘ Dönum til ámælis og vanvirðu, ef eða nreðan jreir ekki bæta úr þessV^ Ekki svo að skilja, að nokkur hætta sé á, að Danir misfatj n1^ þennan sögufræga íslenzka forngrip, hann mun þvert á nróti ' lraldinn í fullum lreiðri og góðri varðveizlu á Þjóðminjasafninu ] Hefir safnið góðfúslega, fyrir milligöngu Páls Ásg. Tryggvasonar sel , ráðsfulltrúa, látið mér í té myndir þær, er hér fylgja, ásamt lýsing11 stólnum, og hefi ég afhent þjóðminjasafninu hér hvorttveggja- Annars mun það svo, að fæstir íslendingar, senr til Hafnar P0111. geri sér far unr það sérstaklega, að kynnast hinum margvíslegu s°& legu minjunr þar í borg, sem ísland varða, eða sögu þess. Fáu n ^ sér yfirleitt það ónrak, að konra á Árnasafn, og enn færri nrunu þ hafa skoðað skírnarfont Thorvaldsens í Heilagsandakirkjunni, sJa frumverkið, með áletrun gefandans til fslands. Og sennilega eru r.^ fæstir, senr skoðað hafa lrinn merkilega og sögufræga stól lögnran frá Möðrufelli, og má víst þannig lengi telja. HL Jón biskup Arason átti senr kunnugt er mörg börn, og mann'* enda hélt lrann Jreinr nrjög fram til veraldargengis. Varð og upP6‘ ur þeirra mikill og skjótur, enda héldust í hendur frábærir hæn* kapp og framgirni, sem og fulltingi hins atkvæðamikla biskups>^^ loks tengdir við ríkar og voldugar ættir. Mest dálæti allra sinna 1 virðist Jón biskup lrafa lraft á Þórunni dóttur sinni, og til ie.j.ps. var síðasta kveðja hans úr Skálholti, sem frægt er. Var Þórunn 1111 ^ háttar kona á flesta lund, höfðingi í héraði og rausn hennar læti við brugðið. Var hún stórgjöful allri alþýðu, og mjög vel ist hún skyldfólki sínu, er um sárt átti að binda, sem og stjup & um sínum. Var Jrað lítt til sóma skyldmennum hennar (sumui ,)> ^ þau reyndu að fá hana svipta fjárforræði á efri árum, til l)eSS, .s. ómerkja gjafir hennar og gerninga. Allt um Jrað hélt Þórunn J .g dóttir reisn sinni og virðingu til dauðadags, enda Jrótti jafnan til hennar koma. nál?' Talin var Þórunn á Grund heimskona mikil, svo að jafnvel n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.