Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 40

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 40
216 EIMREIÐIN „nauðugur gengið til þessa leiks, en skuli nú viljugur út ganga,' þ- e' ^ aftökunnar. Telja þeir, að hann hafi fremur latt föður sinn stórrasða, e^ ekki fengið við raðið fyrir ofsa og íljótræði þeirra feðga, biskups og Björns. Og hafi því farið sem fór um örlög þeirra. Ég verð nú fyrir mitt leyli, að vísu sem leikmaður, að draga það ,nJ ^ í efa, að sagnfræðin gefi hér rétta og sanna mynd af Ara lögmannn skilji fyrrgreind ummæli hans á réttan veg. Mér sýnist það harla ° ^ lögmanni, eins og skaplyndi hans var háttað, að reyna að afsaka g sínar á aftökustaðnum, og óbeint hnýta í föður sinn, — að honurn * ^ verið betra að fara að sínum ráðum, — enda virðist lögmaður sizt verið í neinum afsökunar- eða iðrunarhug gagnvart Kristjáni sk ‘ á þeirri stund og stað né endranær. Þvert á móti velur hann ho ^ grófustu svívirðingar, sem frægt er: „Svei þér þinn prakkari" (þ- e- s' hundur) o. s. frv.“ Er því líklegra, og í rauninni einstætt, að An með hinum till'ærðu ummælum átt við hitt, að það hafi verið þeir, ( ^ ungsmenn), sem átt hafi upptökin að þessum ,,leik“, (siðbylting1111^ ^ og hafi hann og þeir feðgar því „nauðugir" orðið að snúast til val „ Nú vilji hann hins vegar eins, og málum var komið „viljugur út gano og óskelfdur láta líf sitt, án afsökunar eða iðrunar gagnvart h dönsku trúvillingum og böðlum. Varð Ari lögmaður og haroi lega við dauða sinum, svo sem í minnum er haft. ..*« Eins og áður er sagt var Ara lögmanni um flest „höfðinglega < ^ en skapríki eða jafnvel skapofsi var gjarnan einkenni höfðingja þel ^ tíma, og fram eftir öldum. „Hann var snemma ofsafenginn í skaph því vel til höfðingja fallinn,“ segir Sturlunga um einn fyrirmann 1 ,, ar aldar. Greina lieimiklir, að Ari lögmaður hafi verið „harðg J „er hann brá skapi“. Sýnist honum um þetta hafa kippt í kynió n uð svo, enda ekki alltaf sést fyrir um smámunina. Var hann djai 1 £ ótrauður til stórræðanna, og lét sér þá ekki allt fyrir brjósti brenm < svo bar undir. Ég fæ heldur ekki séð, að hann hafi gert sér mjög ^ar að letja föður sinn eða hefta ofsa hans, þvert á móti fylgdust þel1 J ^ an vel að, og lá þá hlutur lögmanns sízt eftir. Varð þá eitthvað 11 að láta, er þeir fóru báðir saman og allir þeir feðgar. Sem dænu ^ nefna liðsafnað þeirra og Alþingisreið sumarið 1550, þar sem þ^ ^ta skipuðu öllum málum að vild og geðþótta, og voru þess albunii < sverfa til stáls ella. Á þessu þingi gerðist það, að Ari gekk til Lög1 ^ og snaraði á nasir hins danska hirðstjóra, Lárentsíusar Mule, s.’,j£sgggu sem hann skyldi gera skil á í sýslugjöld sín.1) Þótti þetta að sja p blái"111’ og 1) Dr. Guðbr. J. vill rengja þessa frásögn, en það er auðvitað ut • enda tekur lúð samtíma kvæði (sr. Ólafs Tómassonar) þar af öll 11 l,n‘ fleiri heimildir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.