Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 40
216
EIMREIÐIN
„nauðugur gengið til þessa leiks, en skuli nú viljugur út ganga,' þ- e' ^
aftökunnar. Telja þeir, að hann hafi fremur latt föður sinn stórrasða, e^
ekki fengið við raðið fyrir ofsa og íljótræði þeirra feðga, biskups og
Björns. Og hafi því farið sem fór um örlög þeirra.
Ég verð nú fyrir mitt leyli, að vísu sem leikmaður, að draga það ,nJ ^
í efa, að sagnfræðin gefi hér rétta og sanna mynd af Ara lögmannn
skilji fyrrgreind ummæli hans á réttan veg. Mér sýnist það harla ° ^
lögmanni, eins og skaplyndi hans var háttað, að reyna að afsaka g
sínar á aftökustaðnum, og óbeint hnýta í föður sinn, — að honurn * ^
verið betra að fara að sínum ráðum, — enda virðist lögmaður sizt
verið í neinum afsökunar- eða iðrunarhug gagnvart Kristjáni sk ‘
á þeirri stund og stað né endranær. Þvert á móti velur hann ho ^
grófustu svívirðingar, sem frægt er: „Svei þér þinn prakkari" (þ- e- s'
hundur) o. s. frv.“ Er því líklegra, og í rauninni einstætt, að An
með hinum till'ærðu ummælum átt við hitt, að það hafi verið þeir, ( ^
ungsmenn), sem átt hafi upptökin að þessum ,,leik“, (siðbylting1111^ ^
og hafi hann og þeir feðgar því „nauðugir" orðið að snúast til val „
Nú vilji hann hins vegar eins, og málum var komið „viljugur út gano
og óskelfdur láta líf sitt, án afsökunar eða iðrunar gagnvart h
dönsku trúvillingum og böðlum. Varð Ari lögmaður og haroi
lega við dauða sinum, svo sem í minnum er haft. ..*«
Eins og áður er sagt var Ara lögmanni um flest „höfðinglega < ^
en skapríki eða jafnvel skapofsi var gjarnan einkenni höfðingja þel ^
tíma, og fram eftir öldum. „Hann var snemma ofsafenginn í skaph
því vel til höfðingja fallinn,“ segir Sturlunga um einn fyrirmann 1 ,,
ar aldar. Greina lieimiklir, að Ari lögmaður hafi verið „harðg J
„er hann brá skapi“. Sýnist honum um þetta hafa kippt í kynió n
uð svo, enda ekki alltaf sést fyrir um smámunina. Var hann djai 1 £
ótrauður til stórræðanna, og lét sér þá ekki allt fyrir brjósti brenm <
svo bar undir. Ég fæ heldur ekki séð, að hann hafi gert sér mjög ^ar
að letja föður sinn eða hefta ofsa hans, þvert á móti fylgdust þel1 J ^
an vel að, og lá þá hlutur lögmanns sízt eftir. Varð þá eitthvað 11
að láta, er þeir fóru báðir saman og allir þeir feðgar. Sem dænu ^
nefna liðsafnað þeirra og Alþingisreið sumarið 1550, þar sem þ^ ^ta
skipuðu öllum málum að vild og geðþótta, og voru þess albunii <
sverfa til stáls ella. Á þessu þingi gerðist það, að Ari gekk til Lög1 ^
og snaraði á nasir hins danska hirðstjóra, Lárentsíusar Mule, s.’,j£sgggu
sem hann skyldi gera skil á í sýslugjöld sín.1) Þótti þetta að sja p
blái"111’
og
1) Dr. Guðbr. J. vill rengja þessa frásögn, en það er auðvitað ut •
enda tekur lúð samtíma kvæði (sr. Ólafs Tómassonar) þar af öll 11 l,n‘
fleiri heimildir.