Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 43

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 43
EIMREIÐIN 219 Þeirra var Helga, er átti Staðarhóls-Pál, sem fyrr er sagt, dóttursonur 1 eirra var Brynjólfur biskup. Ari lögmaður er grafinn í Hóladómkirkju- S'trði. VI. hv Sauðafellsför þeirra Jóns biskups og sona hans haustið 1550 er ein- >er ógæfusamlegasti og örlagaríkasti atburður íslandssögunnar. Með u þeirra í Skálholti 7. nóvember er hið forna sjálfstæði landsmanna ^danlega brotið á oak aftur, — það eru hin miklu þáttaskil sögunnar, ° u frekar en 1662,1) þótt svo hafi venjulega verið talið. iJáð hefir löngum verið nokkur ráðgáta, hvers vegna þeir biskup urðu s'° skjótt og óvænt ofurliði bornir á Sauðafelli. En augljóst er, að bisk- llpi skjátlaðist mjög að fara ekki að ráðum Ara og stefna meiru liði á Vettvang, í stað þess að treysta á Borgfirðinga, sem reyndust hinar ^estu liðleskjur, er á hólminn kom, ef ekki beint svikarar, svo sem sam- tþa kvæði virðist gefa í skyn: „Borgfirðingar biskujr Jón /. og bræður ^ku forðum / o. s. frv.“ í annan stað gegnir það furðu, hvers vegna . erAokkur Norðlendinga sneri aftur í Hrútafirði, er þeim bárust njósn- Um handtöku þeirra feðga. En vera má, að þeim hafi ekki þótt undir e*§andi, að greiða aðför að Daða, þar sem hann myndi vart sleppa *m biskupi lifandi úr sínum höndum. ^á er það nokkurrar athygli vert, hvernig skýrð hafa verið hin nán- ** tildrög að aftöku þeirra biskups og sona hans eftir Sauðafellsför. Það Sem sé að vera fyrir einhverja sérstaka „hugkvæmni“ sr. Jóns Bjarna- 0llar, sem komið hafi með þessa uppástungu að óvöru, rétt eins og etlgum hafi dottið slíkt í hug áður, jafnvel ekki Kristjáni skrifara. Jafn- amt gera íslenzkir höfundar sér mjög far um að afsaka Daða Guð- udsson, sem verið hafi „tregur til“ þessara óhæfuverka, og helzt eng- 'ln hlut viljað þar að eiga. ^ ^ht sýnist þetta liljóta að vera eitthvað málum blandað. Vitanlega lefir Kristján skrifari fyrir löngu verið staðráðinn í, að fá þá feðga Ua af lífi, — þar þurfti engrar „hug\'itsemi“ sr. Jóns Bjarnasonar við, ilVenær sem færi gæfist, og sérstaklega ef eða þegar innlendir leppar 11 fáanlegir, sem hægt væri að klína ábyrgðinni á. Þetta sést enda af alagi Snóksdalsdóms, nfl. að fangarnir skyldu geymdir til Alþingis sta. „utan annað ráð konungs fyrr til komi.“ Þarf ekki um það í ) ^br. „Kópavogseiðarnir 1662“, vikubl. Fálkinn 32.-35. tbl. 1962. ^œrinynd. af útskurðinum d baki og herðafjöl stóls Ara lögmanns. — Sjá nanar lýsingu stólsins i VII. kafla greinarinnar, bls. 220—222. (Ljósm.: hkitionalmuseet, Kaupmannahöfn).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.