Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 47
EIMREIÐIN 223 lngar eða tilgátur í hug, og veitti satt að segja ekki þessari tilteknu ’Rynd neina sérstaka athygli. hn ef það skyldi nú verða talið líklegt eða víst, að beztu manna yfirsýn, að stóll Ara lögmanns hefði að geyma mynd af sjálfri þjóð- ^etjunni Jóni Arasyni, — og reyndar hvort sem væri, — þá getur ekki því farið, að íslendingar hljóti að leggja drög að því, innan tíðar, fá stólinn hingað aftur, því hér á hann heima, og hvergi annars staðar. Eg vil engan veginn bera brigður á, að hið danska safn sé lög- ^ega að stólnum kornið. Hins vegar ber þess að gæta, að hann mun hvorki, svo vitað sé, hafa verið ,,gefinn“ safninu, né heldur „keyptur" þangað, heldur einungis settur þar til geymslu, á þeim forsendum, að stofnuð yrði sérstök deild við safnið, þar sem sögulegum minjum og forngripum íslenzkum yrði búinn samastaður fyrst um sinn. Þegar þjóðminjasafn var komið á laggir hér á landi var Dönum vitanlega skylt að afhenda gripina hingað, enda hafa þeir í rauninni viðurkennt þetta öðrum þræði, með jrví að láta lausa nokkra merka íslenzka gripi óí safnsins hér, svo sem Valþjófsstaðahurðina og frúarstólinn frá Grund. ^egar þess er gætt, hvernig saga þessara tveggja gripa, Grundarstólanna, er saman tengd, náði það í rauninni engri átt, og bar vott um alveg otrúlega þröngsýni, að skilja þessa gripi að, eins og gert var 1930. Nú hafa Danir að því er virðist öðlast nýjan skilning og drengilegri við- horf tii þessara hluta, eins og bezt kemur frarn í sambandi við væntan- ^ega afhendingu hinna íslenzku handrita. Gilda og algerlega sömu sjón- arinið um rétt íslendinga til forngripa í dönskum söfnum, eins og hand- ri[a úr söfnum þar í landi. Er sú saga svo alkunn og rök íslendinga sv° margrædd og alþekkt, að ekki er ástæða til að endurtaka neitt um það hér. Hins vegar er bæði rétt og skylt, að allar umleitanir um af- *lending stólsins fari, ef til kemur, fram með fullri kurteisi og hóf- Semd, svo ekki valdi óþægindum, hvorki í sambandi við handritin né 1 óðru tilliti. Annars á ekki að þurfa að gera því skóna, því vitanlega er afhending grips þessa ekkert stórmál, sízt fyrir Dani, enda þótt hann Hfi meg nokkrum hætti sérstakt, þjóðlegt minjagildi fyrir íslendinga, eiris og áður hefir verið rakið. Hins vegar eru handritaskilin að sjálf- ■’Ogðu stórmál, fyrir báðar þjóðir, og verður í því sambandi að viður- enna, að enda þótt íslendingar hafi vissulega fulkominn sið- erðilegan og jafnvel lagalegan rétt til handrita og fornrita úr dönsk- 11111 söfnum, þá eru sjónarmið Dana og tilfinningar allt að einu vel "kiljanlegar, enda verður ekki fram hjá því gengið, að afhending hand- jRanna er og verður einstakt vináttu- og drengskaparbragð, jafnvel á leimssögulegan mælikvarða. Munum við íslendingar virða það og meta J1® hina dönsku bræðraþjóð, sem og margt annað úr langri sambúð, þótt oft hafi borið skugga á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.