Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 55

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 55
Síminn hringdi, um leið og ég k°m inn. >.Ertu heima?“ var spurt djúpri ^‘trlmannsrödd, þegar ég svaraði. , »Já, þú hlýtur að heyra það.“ % var hálfundrandi yfir spurning- uHni. ..Hefurðu aldrei liringt eitthvað, enginn hefur svarað?“ spurði Pessi ókunni maður. »Jú, víst hef ég gert það. En tver ertu? Ég minnist þess ekki að heyrt rödd þína áður.“ »Þú hefur aldrei heyrt hana, °8 það er undir þér sjálfri kom- hvort þú átt eftir að heyra lana oftar á lífsleiðinni," svaraði hann. >En við hvern, hef ég þá ánægju tala?“ spurði ég, og tók nú að 8erast forvitin. . »Anægjuna skulum við setja lr|nan gæsalappa. En hvað ég heiti s^nlum við strika yfir. Elelzt með r<lnðu, eins og kennarinn var van- j!r að strika yfir það, sem aflaga °r hjá mér í skóla.“ Rödd hans að líktist trumbu, sem slegin er í fjarska. Ég þagði. Einfaldlega af því ég gat engu svarað slíkri ræðu. „Og svo spyrðu hvað ég heiti." Hann rak upp kuldalegan hlátur. „Nei, ef þú hugsar þig um, þá kemstu að raun um, að raunveru- Jega langar þig ekki til að vita hver ég er. Það er aðeins stundar- forvitni, sem knýr þig til spurnar. Hvern ætti líka að fýsa, að kynn- ast mér? Ég er aðeins þurrt nafn, á manntalsskrifstofunni." Hann þagnaði. Ég sat sem steini lostin, og beið eftir nýrri sjálfsádeilu frá lionum. „Ég skal segja þér,“ hélt hann áfram, „að nokkrar mannverur hafa álpazt til ao skyggnast örlít- ið inn fyrir þetta þurra nafn. En þær hafa allar snúið við í anddyr- inu. Þær fundu þar ekkert nýstár- legt, svo þær hirtu ekki um að skyggnast inn í stofuna." Hér þagnaði hann aftur. Eins og til að ná valdi á sjálfum sér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.