Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 56

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 56
232 EIMREIÐIN „En það var dálítið sárt, að finna þessar fáu verur snúa svo skjótt við, og ganga burt, úr húsi vináttu minnar. Veiztu ekki að maðurinn og sál lians, eru hús? bað er afar auðvelt að ganga inn í það, og komast í anddyrið. En þar verður að taka af sér yfir- höfnina, og sýna föt sín, hvort sem þau eru slitin eður ei. Þá fyrst er boðið til stofu. En sumir vilja lielzt fara inn í yfirhöfnunum. Ég held að það sé vegna þess, að þeir þori ekki að sýna slitnu fötin. En samt krefjast þeir inngöngu í stofur annarra, til að liyggja að rykkorn- um þar. En slíkar verur komast ekki inn til mín. Ég krafðist þess líka að [)ær tækju af sér yfirhafn- irnar. Þess vegna snúa allir við.“ Ég var svo undrandi að ég gat ekkert sagt nema: „Jæja.“ „Ef til vill er ég orðinn brjál- aður,“ sagði hann hljómlaust. Svo varð röddin ákafari. „Já, ég er brjálaður. Allir hata mig. Fólk bendir á mig og hvíslar: „Þarna er sá brjálaði." Nei, nei, ég vil ekki vera hataður. Ó! Guð, hvers á ég að gjalda? Ég finn hvernig ég sekk, dýpra og dýpra, í fen haturs og mannvonzku. . . . Hjálp!“ — Það varð þögn. Allt, sem hann hafði sagt, hafði hann sagt lágri, ákafri röddu. En samt læsti hvert orð hans, sig um mig, líkt og kald- ur straumur. Ég fann sannleikann í sumum orða hans. í öðrurn tryll- ingslegan ótta við eitthvað, sem ég vissi ekki hvað var. — Ég hafði næstum gleymt því að ég sat með heyrnartækið í höndinni, og iaI1 aði ekki við mér fyrr en sagt var' ^ „Ertu þarna enn? Eyrirgefð11 ^ ég hef gert þig hrædda. Ég ætu * halda betur á taumi sjálfsstj<,rn lagi. Mér br:l minnar. „Það var allt í aðeins örlítið." Ég sagði þetta eins vingjarn e£. og mér frekast var unnt. Var >n‘ ^ urinn vitskertur, eða frávita harmi? „Hefurðu aldrei hrópað b‘lt lil að fá útrás fyrir reiði, sorg e ^ gleði? Það er það, sem ég el að gera.“ i( __ „Já, en þú hrópar ekki- ^ Undrun mín átti sér eng111 mörk. ,, „Nei, ég hrópa ekki með ra böndunum, því þau eru a< strengir, sem sveiflast. Nei, sa hrópar. Hún lirópar hátt af sa auka, og kallar á þig> stúlka, og biður um skilnioS' eins örlítinn vott þess, að þu s ir mannlegan sársauka." Hann talaði með rödd manns, sem langar til að grata’ ■ liefur engan kodda til að grllbl niður í. _ „Hefurðu aldrei orðið aSt a in?“ Hann svaraði spurntn sinni sjálfur. „Jú, auðvitað. hefurðu ekki fundið bJart‘l . en hrópa á þann, sem þú elska1- ekkert svar fengið? Þá veiztn 1 það er að hringja í „núnier ’ f enginn svarar. Enginn. 1>aö„ °.aUn líka verið sárt að komast a ^ um að „númerið“ sé uPPtebl 'gfa til vill hefurðu séð einhverja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.