Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 63

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 63
EIMREIÐIN 239 ■Slna, en þoldi engum ókunnugum 4® sýna henni óvirðingu, liún var P° að minnsta kosti konan hans. 1<lnn gæti ekki gengið að eiga nðra, af því að hann vann undir stjórn trúaðs og vellauðugs út- ^ndings, skilnaður og nýtt hjóna- a°d var nægilegt tilefni til að s'ifta hann hrísgrjónaskálinni. ^'rst- hann varð að bjargast við Pessa eiginkonu, gat hann ekki Polað neinum að lítilsvirða hana. jaann mátti sjálfur berja hana, ef °num sýndist svo, en öðrum var ekki leyfilegt að líta haria horn- ',aga. Þótt hann gæti ekki sann- oiskað hana, hlaut hann samt að c ekra við börnin. Allt, sem hon- 11111 tilheyrði, hlaut að vera betra en það, sem aðrir áttu; það sagði Sl8 sjálft um börnin. Herra Ming bar höfuðið hátt. að var ekkert sem hann þurfti að ’arnrnast sín fyrir gagnvart kon- !,llni. hann elskaði börnin innilega, ’aiði vellaunað starf, glímdi við > sjúklega ástríðu. Hann leit á sJalfan sig með sömu virðingu og 4 dýrling. Hann baðst einskis af n°kkrum manni, þess vegna þurfti ann heldur ekki á neinni kurt- Clsi að halda í skiptum við aðra lllenn. Stundaði vinnu sína á dag- l*111 og kom heim á kvöldin að 'ka vjg börnin. Hann leit aldrei 1()k, því að þær gáfu honum ekk- e,t í aðra hönd, hann vissi allt. ^ e£ar hann sá nágrannana kinka sin kolli, sneri hann sér undan. ^onum stóð á sama bæði um föð- jdandið °g samfélagið. En hann 4tti hugsjón: að nurla saman sem mestu af peningum, styrkja sig í sessi, verða sjálfstæður og öðrum óháður, eins og bjargfastur klettur. En samt var hann ekki ánægður. Hann áminnti sjálfan sig sífellt um að vera nú ánægður. En það er eins og sumt í lífi manna láti ekki að stjórn þeirra. Og það er ekkert annað, sem getur komið í stað þess „sums“. Hann sá afar greinilega dökkan blett í fari sínu, eins og svartan flekk í skírum kvartzmola. Að þessum eina bletti undanskildum, hafði hann óskert sjálfstraust, var jafnvel hrokafull- ur. Hann var hreinn og beinn, ekkert sem hann fyrirvarð sig fyr- ir. En hann gat ekki afmáð þenn- an blett, heldur vissi að hann óx sífellt innra með honum. Hann vissi, að konan þekkti blettinn. Það var einmitt hans vegna sem frúin varð sífellt kvíða- fyllri. Hún lagði sig alla fram við að afmá hann, en vissi þó að hann óx því hraðar. Hún gat ráðið stærð hans af svipbrigðum bónda síns; en hún þorði ekki að blaka við honum hendi, hann var eins og sólblettirnir, ógerlegt að segja hve heitur hann var. Aðnr en lyki hlyti einhver að Jrrenna sig á lionum. Hún var kvíðin. Hún yrði að grípa til einhverra ráða. Börn lierra Mings stálu vínberj- um nágrannans. Skilveggurinn var mjög lágur, börnin stúkku yfir án afláts að stela sér blómum. Ná- grannarnir — ung barnlaus ltjón — Yang að ættarnafni, lröfðu aldrei kvartað, þótt þeim þætti mjög vænt um blóm. Hvorugt foreldrið kvatti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.