Eimreiðin - 01.09.1962, Page 64
240
EIMREIÐIN
börnin til að steía, en atyrti þau
ekki heldur, þegar fengurinn var
einu sinni innbyrtur. Auk þess var
blómum öðruvísi farið en öðrum
hlutum, ekkert ofboðslegt þótt
nokkrum blómhnöppum væri
kippt upp. Þeim hjónunum fannst,
að það væri engin hæverska að
kvarta yfir blómastuldinum. Og
Yang-hjónin báru heldur engar
kvartanir fram, svo frú Ming gerð-
ist enn djarfari í ályktunum sín-
um: Yang-hjónunum hlaut að
standa beygur af þeim, fyrst þau
dirfðust ekki að kvarta. Herra
Ming sjálfur hafði lengi verið þess
fullviss; ekki vegna þess það hefði
komið augsýnilega fram, heldur
vegna hins að honum þótti sjálf-
sagt, að sérhverjum manni stæði
nokkur stuggur af sér. Hann gekk
ætíð hnarreistur. Annað var það
að Yang-hjónin stunduðu kennslu.
Herra Ming leit niður á þess kyns
fólk. Hann áleit að í kennarastétt-
inni væri eintómir ræflar, gagn-
leysingjar. Það sem þó sér í lagi
olli hatri hans til herra Yangs var,
að konan hans var einkar snotur.
Hann fyrirleit að vísu alla kennara,
en væri það kennslukona þrifalega
vaxin, gat komið annað hljóð í
strokkinn. Fyrst leppalúðinn Yang
átti jafn föngulega vaxna konu —■
tíu sinnum betri en hans eigin —
gat hann aðeins hatað hann. Frá
öðru sjónarhorni séð: Þokkafull
kona sem giftist kennara, hlýtur
að vera gáfnatreg. Hann setti sér
því strax í upphafi, að hann skyldi
ekki girnast hana, og samt gat hann
ekki að sér gert að líta hana frygð-
arauga. Frú Ming varð þessa '°r
— húsbóndinn skotraði tíðum aU&
unum yfir lágan vegginn, þeSar
hann átti leið framhjá. Þess vegu^
fannst henni líka réttmætt,
börnin stælu blómum og vínberJ
um konu Yangs, hæfilegur skel m
á hana. Hún var fyrir löngu þess ^
búin að sýna í sér vígtennurnar,
þessi konuskratti skyldi dirfast
ljúka sundur á sér þverrifunm-
Herra Yang var mesti nýmððm^
Kínverji sem verða má. Vihb v ^
hæverskur og kurteis í hvívetna,
þess að sýna að hann hefði u°u^
menntunar. Hann vildi aldrei r
orð á því, þótt börnin stælu blom
um. Honum fannst eðlilegt, a® P
kæmu ótilkvödd, hjónin, að 1 J^
afsökunar, væru þau á annað 0
siðmenntað fólk. Að neyða fðl ^
að biðjast fyrirgefningar væri
vegar ekki með öllu sárindalauS^
En Ming-hjónin komu aldrei
biðja forláts. Samt vildi *ier ^
Yang ekkert veður út af þessu ge_r.
Ming-hjónin gætu sýnt ókur ^
ef þeim þóknaðist; en herra *
ætlaði að varðveita virðue*
sinn. En þegar krakkarnir
og stálu vínberjunum, átti
samt nokkuð erfitt með að a
sjálfum sér í skefjum. Ekki að ra^,
sæi svo eftir berjunum sjál j
heldur hitt að hann fann
hversu miklum tíma hann
þrju
varið til þeirra, ræktað ÞaU,' ..\.t \
ár, og nú þegar þau báru
fyrsta sinni — aðeins þrjá eoa J
litla klasa —, stálu krakkarnh
saman. Frú Yang ákvað að .
yfir til frú Ming og skýra 'cl