Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 64
240 EIMREIÐIN börnin til að steía, en atyrti þau ekki heldur, þegar fengurinn var einu sinni innbyrtur. Auk þess var blómum öðruvísi farið en öðrum hlutum, ekkert ofboðslegt þótt nokkrum blómhnöppum væri kippt upp. Þeim hjónunum fannst, að það væri engin hæverska að kvarta yfir blómastuldinum. Og Yang-hjónin báru heldur engar kvartanir fram, svo frú Ming gerð- ist enn djarfari í ályktunum sín- um: Yang-hjónunum hlaut að standa beygur af þeim, fyrst þau dirfðust ekki að kvarta. Herra Ming sjálfur hafði lengi verið þess fullviss; ekki vegna þess það hefði komið augsýnilega fram, heldur vegna hins að honum þótti sjálf- sagt, að sérhverjum manni stæði nokkur stuggur af sér. Hann gekk ætíð hnarreistur. Annað var það að Yang-hjónin stunduðu kennslu. Herra Ming leit niður á þess kyns fólk. Hann áleit að í kennarastétt- inni væri eintómir ræflar, gagn- leysingjar. Það sem þó sér í lagi olli hatri hans til herra Yangs var, að konan hans var einkar snotur. Hann fyrirleit að vísu alla kennara, en væri það kennslukona þrifalega vaxin, gat komið annað hljóð í strokkinn. Fyrst leppalúðinn Yang átti jafn föngulega vaxna konu —■ tíu sinnum betri en hans eigin — gat hann aðeins hatað hann. Frá öðru sjónarhorni séð: Þokkafull kona sem giftist kennara, hlýtur að vera gáfnatreg. Hann setti sér því strax í upphafi, að hann skyldi ekki girnast hana, og samt gat hann ekki að sér gert að líta hana frygð- arauga. Frú Ming varð þessa '°r — húsbóndinn skotraði tíðum aU& unum yfir lágan vegginn, þeSar hann átti leið framhjá. Þess vegu^ fannst henni líka réttmætt, börnin stælu blómum og vínberJ um konu Yangs, hæfilegur skel m á hana. Hún var fyrir löngu þess ^ búin að sýna í sér vígtennurnar, þessi konuskratti skyldi dirfast ljúka sundur á sér þverrifunm- Herra Yang var mesti nýmððm^ Kínverji sem verða má. Vihb v ^ hæverskur og kurteis í hvívetna, þess að sýna að hann hefði u°u^ menntunar. Hann vildi aldrei r orð á því, þótt börnin stælu blom um. Honum fannst eðlilegt, a® P kæmu ótilkvödd, hjónin, að 1 J^ afsökunar, væru þau á annað 0 siðmenntað fólk. Að neyða fðl ^ að biðjast fyrirgefningar væri vegar ekki með öllu sárindalauS^ En Ming-hjónin komu aldrei biðja forláts. Samt vildi *ier ^ Yang ekkert veður út af þessu ge_r. Ming-hjónin gætu sýnt ókur ^ ef þeim þóknaðist; en herra * ætlaði að varðveita virðue* sinn. En þegar krakkarnir og stálu vínberjunum, átti samt nokkuð erfitt með að a sjálfum sér í skefjum. Ekki að ra^, sæi svo eftir berjunum sjál j heldur hitt að hann fann hversu miklum tíma hann þrju varið til þeirra, ræktað ÞaU,' ..\.t \ ár, og nú þegar þau báru fyrsta sinni — aðeins þrjá eoa J litla klasa —, stálu krakkarnh saman. Frú Yang ákvað að . yfir til frú Ming og skýra 'cl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.