Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 70

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 70
246 EIMREIÐIN þanka, aðeins að honum yrði ljóst, hversu göfuglyndir menntamenn- irnir eru. Herra Ming skipaði konunni að fara og spyrja eftir bréfinu. Hann vissi jregar innihald þess, því að hann hafði fundið sendanda jaess. Hann var búinn að gera sínar ráð- stafanir; en bréfið var samt sem áður verr komið í höndum herra Yangs. Málavextir voru þessir: Hann og kunningi hans höfðu smyglað vörum á nafni útlendings- ins. Hinn heittrúaði, vellauðugi vinnuveitandi Jseirra hafði fengið af Jjví veður. Vinurinn var að að- vara hann í bréfinu, biðja hann að reita útlendinginn ekki til reiði. Ming var ekkert smeykur, Jjótt herra Yang opnaði bréfið; hann viðurkenndi enga kínverska stjórn og fyrirleit kínversk lög. Honum var næstum sama, Jrótt Kínverjar kæmust að smyglinu. En hann ótt- aðist, að herra Yang myndi senda það til útlendingsins, og færði þannig sönnur á, að um smygl hefði verið að ræða. Hann áleit að herra Yang væri einmitt slíkur bragðarefur, stælist í bréf sín og neytti síðan vitneskjunnar til að spilla fyrir sér. Hann gat ekki far- ið sjálfur. Ef hann rnyndi hnjóta um J>ennan ræfils Yang, hlyti sá fundur að enda með handalög- málum. Hann hafði megna skömm á rnanni eins og herra Yang, fannst hann verðskulda flengingu. Hann sendi konuna eftir bréfinu, því að Jjað var henn- ar sök að hafa ekki tekið við ]m og stofna þannig til Jjessara vand- ræða, það var líka hóflegur skel ui á hana. Frú Ming vildi hins vegar h' el jP fara. Jjað var henni of sár auðmy' ing. Hún vildi heldur streitast eins og rjúpan við staurinn, be ur Jjola meiri barsmíð en lítillue ‘ sig á Jiennan hátt. Hún nudda 1 bónda sínum að heiman, stóð si an á gægjum, eftir að Yang-hjónlU færu í skólann, sendi Jjá loksu1* vinnukonuna til að tala uffl ®a 11 við vinkonu Yang-hjónanna. Afar ánægður með sjálfan sln póstlagði herra Yang bæði bré ia Hann ímyndaði sér, að yfirsjón1^ myndi nú loksins renna upp E herra Ming, þegar hann læsl Pe ,. hæversklega orðaða bréf, og nl)11 . nú loksins lærast að dá mannkos hans og rithæfni. ■ Herra Ming var kallaður )'x útlenzka vinnuveitandann og til allf' Iritt spurður spjörunum úr. En ar lukku hafði hann Jjegar kunningja sinn, og hafði grU^ völl undir fótum. Hann lé1 11 úr lendinginn ekki fiska allt uPPgur sér. En hann var samt sem a kvíðafullur vegna bréfsins. - sárast þótti honum að það sky vera í liöndum Yang þrjóts111^ Hann yrði að finna einhver 1 til að koma fram hefnduin. Fyrstasem herra iVÍing geiði, PJ^ ar hann kom heim unr kvöldið,1 ‘ að spyrja konuna, hvort hún sent eftir bréfinu eða ekki- 1 . hafði fengið ríkulegan skainffl1^ gáfum í vöggugjöf, sagði þau he neitað að afhenda það. Þannig ^ lnin aftur skömminni yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.