Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 73

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 73
Um kvæði Gríms Thomsens Halldór Snorrason Eftir Arnheiði Signrðardóttur magister. Arið 1846 flutti ungur, íslenzkur Tenntamaður fyrirlestur í hinu Svonefnda Skandínavíska félagi í ^^upmannahöín. Fyrirlesturinn Tfndi hann: Om Islands Stilling i jívrige Skandinavien fornem- rrielig i literœr Henseende. Þessi ungi íslendingur var Grím- Ur Thomsen, sem þá hafði nýlokið ^áskólaprófi og hlotið meistara- Uc(fnbót fyrir rit sitt um enska skáldið Byron. Um þetta leyti tók ^Tímur allmikinn þátt í fyrr- peindum félagsskap og hafði um hað sérstöðu meðal landa sinna. ‘'yrirlestur hans vakti athygli, en 'e*zta skopblað borgarinnar, Cor- Saren, gerði óspart skop að höfund- lnu_ni, hinum djarfa íslendingi. ''msar skoðanir, sem Grímur nomsen heldur þarna fram, l,nna nú að þvkja vafasamar frá r^ðilegu sjónarmiði. Eigi að síð- llr er fyrirlesturinn athyglisverður °8 merkileg heimild um höfund ^Uu- Hann sýnir ljóslega þekkingu r,rns á norrænum fornbókmennt- J’T og viðhorf hans til þeirra, en j_etta hvorttveggja átti eftir að ein- j enna skáldskap hans. En þarna er e,ra athyglisvert. í uppliafi fyrirlestrar síns minn- ir Grímur Thomsen áheyrendur sína á, að íslenzkan sé í raun réttri hin forna höfuðtunga Skandinava og bendir jafnframt á þá staðreynd, að hún sé ekki viðurkennd innan þessa skandinavíska félags. Hann heldur því einnig fram, að hinar norrænu fornbókmenntir séu is- lenzkar, þar eð þær hafi allar skráð- ar verið af íslenzkum mönnum. Hann er ómjúkur í garð Dana, sem hann kveður jafnan hafa litið á ís- lendinga sem nýlendu þjóð, („Kolo- nista“), en ekki frændur og niðja, svo sem Norðmenn hafi gert. Hann minnir á illar aðfarir Dana gagn- vart íslendingum á siðskiptatím- unum, á ræktarleysi þeirra gagn- vart handritunum fornu, er liggi óprentuð undir skemmdum í Kaupmannahöfn. Gagnvart sinni eigin þjóð er Grímur einnig gagnrýninn. Hann bendir á hnignun og afturför, er siglt hafi í kjölfar ófrelsisins, og minnir á, að hinir fornu íslend- ingar hafi ekki kosið að vera þegn- ar erlends konungs, heldur vinir. Ég hef vikið að þessum atriðum, þótt þau standi raunar eigi beint
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.