Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 73
Um kvæði Gríms Thomsens
Halldór Snorrason
Eftir Arnheiði Signrðardóttur magister.
Arið 1846 flutti ungur, íslenzkur
Tenntamaður fyrirlestur í hinu
Svonefnda Skandínavíska félagi í
^^upmannahöín. Fyrirlesturinn
Tfndi hann: Om Islands Stilling i
jívrige Skandinavien fornem-
rrielig i literœr Henseende.
Þessi ungi íslendingur var Grím-
Ur Thomsen, sem þá hafði nýlokið
^áskólaprófi og hlotið meistara-
Uc(fnbót fyrir rit sitt um enska
skáldið Byron. Um þetta leyti tók
^Tímur allmikinn þátt í fyrr-
peindum félagsskap og hafði um
hað sérstöðu meðal landa sinna.
‘'yrirlestur hans vakti athygli, en
'e*zta skopblað borgarinnar, Cor-
Saren, gerði óspart skop að höfund-
lnu_ni, hinum djarfa íslendingi.
''msar skoðanir, sem Grímur
nomsen heldur þarna fram,
l,nna nú að þvkja vafasamar frá
r^ðilegu sjónarmiði. Eigi að síð-
llr er fyrirlesturinn athyglisverður
°8 merkileg heimild um höfund
^Uu- Hann sýnir ljóslega þekkingu
r,rns á norrænum fornbókmennt-
J’T og viðhorf hans til þeirra, en
j_etta hvorttveggja átti eftir að ein-
j enna skáldskap hans. En þarna er
e,ra athyglisvert.
í uppliafi fyrirlestrar síns minn-
ir Grímur Thomsen áheyrendur
sína á, að íslenzkan sé í raun réttri
hin forna höfuðtunga Skandinava
og bendir jafnframt á þá staðreynd,
að hún sé ekki viðurkennd innan
þessa skandinavíska félags. Hann
heldur því einnig fram, að hinar
norrænu fornbókmenntir séu is-
lenzkar, þar eð þær hafi allar skráð-
ar verið af íslenzkum mönnum.
Hann er ómjúkur í garð Dana, sem
hann kveður jafnan hafa litið á ís-
lendinga sem nýlendu þjóð, („Kolo-
nista“), en ekki frændur og niðja,
svo sem Norðmenn hafi gert. Hann
minnir á illar aðfarir Dana gagn-
vart íslendingum á siðskiptatím-
unum, á ræktarleysi þeirra gagn-
vart handritunum fornu, er liggi
óprentuð undir skemmdum í
Kaupmannahöfn.
Gagnvart sinni eigin þjóð er
Grímur einnig gagnrýninn. Hann
bendir á hnignun og afturför, er
siglt hafi í kjölfar ófrelsisins, og
minnir á, að hinir fornu íslend-
ingar hafi ekki kosið að vera þegn-
ar erlends konungs, heldur vinir.
Ég hef vikið að þessum atriðum,
þótt þau standi raunar eigi beint