Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 77

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 77
EIMREiÐIN 253 getið í Þórðar sögu hreðu og Heið- arvíga sögu. í Laxdælu (78. k.) er Halldórs getið í frásögninni um andlát Snorra goða. Spáir Snorri lJar, að Halldór muni verða mestur s°na sinna. í Væringjasögu sinni getur Sig- [ús Blöndal engra erlendra heim- ^da um Halldór. Virðist því ekki ástæða til að ætla, að þær séu til. Sú upptalning heimilda, sem hér hefur gerð verið, sýnir, hversu al- bll|m persóna Halklór hefur verið, Cn varðar hins vegar ekki kvæðið llema að nokkru leyti. Það er al- bl*nnugt, að Grímur Thomsen ríg- batt sig ekki við heimildir í sögu- ^vaeðum sínum. en hafði hvaðan- íva það eitt, er honum þótti sér henta, valdi fremur einstaka at- bnrði til að yrkja út af en atburða- beild. Kvæðið Halklór Snorrason ^yðst augljóslega við eina heim- bcþ Haralds sögu harðráða, þá gerð bennar, er varðveilir Halldórs jrátt. Aður hefur verið getið um þýð- nigar Gríras á íslendingaþáttum. fyrra bindið er athugað, má sjá, ''A þar hefur hann skipað fremstum L'eimur köflum, er báðir varða ^alldór Snorrason, íslendings þætti sögufróða og nokkrum hluta Hall- ^nrs þáttar. í upphafi þess þýðing- :,rkafla stendur svohljóðandi til- Vltnun: „Fornmanna sögur VI, capp. 43 —46, sml. Snorri Sturluson III, c. 37.“ (Udvalgte Sagastykker, bls. 3). b^ér sést, að Grímur hefur þýtt ^aflann úr Fornmannasögum, en vitnar þó jafnframt til Heims- kringlu. Kvæðið Halldór Snorra- son er ort löngu seinna, en efni Jress og orðalag virðist mér benda ein- clregið til Jress, að Jrar sé stuðzt við frásögn Fornmannasagna, en hvorki Morkinskinnu né Heims- kringlu. Lítill vafi er á því, að ])ýð- ingin hefur átt ríkan þátt í að festa Grími Jietta efni enn frekar í minni, enda virðist mér kvæðið fyrst og fremst miðast við þann hluta Halldórs þáttar, sem Grímur þýddi, fremur en Jráttinn í heild. Á undan kaflanum hefur Grímur dregið saman í örfáum orðum meg- inefni Jráttarins, allt til þess er Halldór býst alfarinn til íslands. Þar hefst sjálf þýðingin, er fjallar um fjárheimtur hans, brottför frá Niðarósi og lýkur með lýsingunni á Halldóri og síðustu orðsending- um konungs til hans. Mun nú reynt að gera nokkra grein fyrir ]j\’í, livernig Grímur Thomsen notar heimild sína, þ. e. Halldórs Jjátt, á hvaða atriði hann leggur megináherzlu, hverju hann sleppir eða víkur til og loks hvar hann hefur aukið við frásögnina. Verður jafnframt gerð grein fyrir efnismeðferðinni, ]>ar eð mér virð- ist naumast unnt að skilja Jretta tvennt að í kvæðinu. % Þegar upphaf kvæðisins er at- hugsað, sést, að Grímur Thomsen hefur vikið þar nokkuð frá efnis- röð þáttarins. Kvæðið hefst á lýs- ingu á Halldóri, en sú lýsing kem-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.