Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 80

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 80
256 EIMREIÐIN hann hefur þjónað Haraldi Sig- urðssyni dyggilega, sýnt hetjulund í mannraunum. En nú er honum einnig Ijóst orðið, hver sá maður er, sem hann hefur fylgt fast og tal- ið vin sinn. Viðhorf hans til kon- ungs hefur Grímur Thomsen mót- að skýrt í þessum Ijóðlínum: „Súrt er ölið, seyrður máli, Sjálíur ertu blandinn táli-.“ Hann ætlar ekki að þola honum frekari móðganir né láta ganga á hlut sinn, en setur hart móti hörðu, og skáldið leggur honum orð í munn: „ .. . Ölinu því í hálm eg lielli, Haraldssláttu niður felli —“ Lokaerindið í fyrri hluta kvæð- isins ber ósvikið höfundarmark. Hér hefur Grímur komizt á flug, og hann bregður upp mynd, svo að lesandanum finnst sem hann sé staddur í höll Haralds harðráða. Þar ríkir þögn sú, er tíðum fylgir, er þung orð hafa fallið. Hirðmenn hvarfla augum hver til annars. Enginn þorir að líta á konung, er situr þungbrýnn og læsir greipum um sverðshjöltin. Hér hefur skáld- ið auðgað og fyllt hina fornu frá- sögn. Að lokum skal hér getið tveggja veigamikilla atriða úr þættinum, er Grímur sneiðir hjá, en heyra þó til því efni, er fyrri hluti kvæðis- ins fjallar um. Hið fyrra er sjóferð- ir suður með landi, þegar konung- ur neitar að hlíta leiðsögn Hall- dórs með þeim afleiðingum, að skipið strandar. Þarna hefði Grími þó verið innan handar að bregð*1 upp eftirminnilegri mynd af báð- um, konungi og Halldóri, og siglingunni, svo vel sem honum l®1' ur að lýsa skipum og sjóferðum- Hitt er þó merkilegra, að hann sniðgengur alveg frásögnina af þvl’ hversu Halldór eignast skip Sveins úr Lyrgju. Hvers vegna Grímu1 sniðgengur svo veigamikið atriði. er ekki gott að fullyrða. Reyndar sést glöggt á kvæðinu, að honmn er ósárt um, þótt hinar dekkri hh ' ar á skapgerð konungs, óheilliu^1 hans og fastheldni á fé, komi sem gleggst fram. Þessa kennir einnig 1 Hemings flokki. En þessi haf1 þáttarins er konungi einmitt einna vilhallastur. Þar fær Halldór mála sinn endurgoldinn og yfirráð ytu skipi lends manns. En það er þ° augljóst af þessum kafla, að Ha dór vill ekki aðeins fá mála sinn skíran, heldur girnist hann jafn' framt meiri frama og virðingu me konungi. Afrek skipsins munu haía sýnt honum ótvírætt, að honum yrði ekki framgangs auðið V1 hirðina. Þá afræður hann at hverfa alfarinn heim til íslantls- En einmitt þetta atriði hjó furðu nærri skáldinu sjálfu. Til munl| heimildir, er benda eindregið 11 þess, að Grími Thomsen hafi %el ið síður en svo ljúft að hver a heim til íslands og hafi gert árang' urslausar tilraunir til þess að hlj°ta þær stöður erlendis, er honum þóttu sér samboðnar. Annað atriði, sem hvergi kem111' fram í kvæðinu, er þáttur Bárðar, félaga Halldórs, og sáttatilraunir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.