Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 83

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 83
EIMREIÐIN 259 rírnum, Sigríði Erlingsdóttur og Hemings flokki Áslákssonar. Hér er í engu breytt hlutverki aðalper- sónanna, fylgt fast eftir megin- atriðum heimildanna, ekki skap- að orsakasamhengi, svo sem gert er 1 Hemings flokki. Gæti því virzt Sem kvæðið væri algerlega hlut- iægt og ópersónulegt. En ef betur er að gætt, sést, að þessu fer þó íjarri. Viðhorf höfundarins kem- Ur skýrt fram í því, hver atriði hann velur úr þættinum, hvernig hann fellir þau saman, dregur þau ífam, en þessi atriði eru: skapgerð- arlýsingin og reikningsskil Hall- dórs við konung. Það er alkunnugt, að formið á Ijóðum Gríms Thomsens var sam- tíð hans mikið hneykslunarefni. hm þetta hefur víða verið fjallað °g verður ekki fjölyrt um þau skrif hér. En sumir þessara samtíðar- dóma mtinu láta furðulega í eyr- um aðdáenda Gríms, sem sífellt hefur farið fjölgandi. Eiríkur ^íagnússon frá Cambridge ritaði sérstakan bækling um Ijóðmæli ^ríms, er út voru gefin 1880 og taldi sig hafa fundið að minnsta hosti 300 formgalla á kvæðum hans. Ennfremur taldi hann Grím ttttsbeita íslenzkri tungu herfilega, fangfæra orð og hugtök. Sem dasmi um fáránlega hugarsmíðir sháldsins nefnir hann hina frægu h'kingu úr kvæðinu Á Glæsivöll- Uru: „feiknstafir svigna“. Dómur Eiríks Magnússonar mun að vísu hafa mótazt af persónu- legri óvild, en hann sýnir þó glöggt, hverja höggstaði mátti finna á ljóðum Gríms af þeim, er einkum skeyttu um formið. í ritgerð sinni um Bjarna Thorarensen telur Grímur jrað einkenni mikilla ljóðmæringa, að hugarflug þeirra og tilfinninga- dýpt beri stundum smekkvísina ofurliði. Tekur hann Bjarna sem dæmi um þau skáld, er tjái ekki að setja smásmyglislegar formreglur. Slík skáld höggvi af sér öll bönd. Mundi þessu ekki vera líkan veg háttað um Grím sjálfan? Það er stundum því líkast, sem hann snið- gangi bragreglurnar, hirði ekki um þær. Þetta á ekki sízt við um sum efnismestu og andríkustu kvæði hans, sbr. ljóðstafasetning- una í upphafi Hemings flokks. Ekki er ólíklegt, að kynni Gríms af erlendum kveðskap hafi leitt at- hygli hans að því, hversu fast- skorðað íslenzk ljóðform er og veitir skáldunum oft þröngt svig- rúm um orðaval og líkingar, en þetta tvennt var honum höfuðat- riði. Jafnvel hefur mér stundum fundizt þvílíkt sem í viðbrögðum Gríms að því er varðar stuðlasetn- ingu gæti uppreisnar, en sennilega einnig sérstæðs, persónulegs smekks fyrir hrynjandi. í því sambandi er athugasemdum dr. Jóns Þorkels- sonar um ýmis braglýti í handrit- um ljóðmæla hans 1895. í heild verður ekki sagt, að í kvæðinu Halldór Snorrason gæti þeirra formgalla, er Grími voru einkum fundnir til foráttu. Rím er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.