Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 18
198 eimrewin nærfellt sex hundruð ára samskiptum íslendinga og Dana sem sambandsþjóða." Margir hafa tekið í svipaðan streng. Við sama tækifæri sagði dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra m. a.: „Þessi dagur mun ávallt verða talinn merkisdagur, ekki aðeins í íslenzkri menningarsögu, heldur einnig í íslenzkri stjórnmála- sögu. Síðasta orðið hefur verið sagt í handritamálinu. Handritin koma heim til íslands. íslendingar munu endurheimta þær ger- semar, sem geyma stærstan skerf þeirra til heimsmenningarinnar, þau andleg verðmæti, sem framar öðru hafa verið undirstaða ís- lenzks þjóðernis og rök fyrir rétti íslendinga til sjálfstæðis. En jafn- frarnt er síðasta ágreiningsefni milli Dana og íslendinga til lykta leitt. Það er ánægjulegt, að lausn þess skuli hafa getað orðið með þeim hætti, að hún er íslendingum til óblandinnar ánægju og Dönum til ævarandi sóma. . . . En einmitt vegna þess, að Danir hafa komið fram af drenglyndi og höfðingsskap, megum við Is' lendingar nú ekki láta okkar hlut eftir liggja. Á okkur hvílir sU helga skylda, að veita handritunum viðtöku á virðulegan hátt, varðveita þau vandlega, stuðla að öflugum rannsóknum á öllu þvl> er þau snertir, og sem víðtækastri útgáfu þeirra og verka í tengsl' um við þau. En fyrst og fremst ætti varðveizla handritanna her heima að vera okkur hvatning til þess, að gæta ávallt sem bezt þess menningararfs, sem hefur bókmenntir handritanna að horn- steini.“ Handritamálið á sér orðið langa sögu, og hefur rnikið verið 11111 það rætt og ritað bæði hér á landi og í Danmörku, jafnvel skril- aðar um það lieilar bækur og bæklingar. Fjölmargir einstakhngat hafa lagt málstað íslands lið, ekki aðeins stjórnmálamenn og fræðn menn, heldur og menn úr ýmsum öðrum stéttum. í því sambandi er vert að minnast baráttu lýðháskólamannanna í Danmörku fy111 afhendingu handritanna áður en málið var tekið upp á hinu111 stjórnmálalega vettvangi. Danir liljóta nú að verðleikum lof fy111 drenglyndi sitt og hið einstæða fordæmi, sem þeir hafa skapað 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.