Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 27
MENNING SVEITANNA 207 sáu þær. Eins og ég hef hér gert grein fyrir, fannst mér mikið til um, hve vel hafði til tekizt hjá forgöngumönnum, leiðbeinendum og leikendum, en ennþá meira hefur mér þótt urn það vert, hver áhrif starfsemin hefur haft á fólkið á félagssvæðinu og að ég hygg að einhverju leyti út um héraðið og raunar víðar úti á landsbyggð- uini. Þeir, sem að sýningunum stóðu, lögðu á sig ærna fyrirhöfn, ferðalög og stundum næturvökur — og rnargir aukið erfiði á herðar fjölskyldu sinnar. Þeir munu ef til vill sumir hafa verið af ýmsurn astæðum í vafa um, hverju skyldi svara, þá er þeir voru beðnir um þátttöku, en eftir því, sem ég hef komizt næst, lögðu þeir allir lið sitt af ljúfu geði og hlutu að umbun ánægju, sem þeir hefðu ekki vdjað fara á mis við. Ég veit og, að hugur forvígismannanna hefur beinzt að nýjum, svipuðum eða skyldum viðfangsefnum og skiln- tngur þeirra orðið dýpri á gildi þess fyrir þá sjálfa, félag þeirra, sveitina, héraðið og samfélagið í heild, að menn legðu rækt við að kynna sér eitthvað, sem lýst gæti í rnusku hversdagsleikans heirna fyrir og létt byrðar knýjandi lífsannar — og fórnuðu orku og tíma 1 aukið menningarlegt samstarf í sveit sinni og héraði. Ég veit einnig, að þeir hafa orðið hins sama vísir hjá flestum, sem með þehn hafa unnið, og þeir hafa rætt við þá um nauðsyn þess, að nú yrði sigrinum fylgt eftir heima og heirnan. Þá hef ég ennfremur þótzt verða þess vís, að svipuðu máli gegni um marga, sem hafa notið ávaxtanna af starfi þeirra sem áhorfendur og hlustendur, — þeir hafi einnig beint huganum að ýmsu, sem líkja mætti við fjör- efni til uppbótar einhæfu mataræði. Þetta eru jafnt eldri sem yngri, konur sem karlar, vel mannað og starfhæft fólk, sem ekki er aðeins fert um að njóta þess, sem aðrir miðla því, heldur einnig taka virk- an þátt í menningarlegu starfi. Viðfangsefnin eru nrörg, og ekki ftntndu þeir, senr á annað borð svipast um vökulir, þurfa langa leit hl þess að koma á þau auga, og ég efast ekki unr, að togstreita tím- ans og annanna reynist ekki Reykdælum óhagganlegur þrándur í g°tu, þegar þeir hafa sett sér að láta lrenni hvorki líðast það heima ne heiman, og svo mundi víðar reynast í Borgarfirði. Ég þekki þar ekki ýkja mörg heimili, en kann þó skil á nokkrum, þar sem fylgzt er nreð í íslenzkum bókmenntum samtíðarinnar, auk þess sem for- úðinni er sómi sýndur, en einnig vonum meira bókmenntum frænd- þjóða okkar í Austurvegi og jafnvel að nokkru hins engilsaxneska heims. Þá er og freistað að glöggva sig á því merkasta, sem gerist á vettvangi andlegs lífs í veröldinni, hvort sem það ræður straumum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.