Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 40

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 40
220 eimreiðin aura í vasanum? Hann með sitt fallega skip hlaut að eiga fyrsta orðið. Því beið ég um stund, án þess að mæla. En svo hugkvæmdist mér, að sjálfsagt ætti ég að byrja, skipið talaði á vissan hátt fyrir gamla manninn, sagði þá sögu, að hann hefði staðið við sinn hluta þess, sem umtalað var. Svo segi ég: Þarna er skipið búið. Sæll væni minn, sagði gamli maðurinn og horfði fram hjá mér sem fyrr, og ég hafði á til- finningunni, að eiginlega hefði hann enn ekki áttað sig á því, að ég var kominn. Svo ég ræskti mig hressilega og tók kveðju hans í tilbót. Og svo settist ég við hliðina á honum og hand- fjallaði skipið, sem hann hafði lagt við hlið sína á bekkinn. Þetta var áreiðanlega ekki lak- ara skip en hann hafði smíðað fyrir Grím veslinginn - ég kunni þeim titli mun betur en Grímur skipstjóri, þótt ég þekkti mann- inn ekkert. í öllu falli var ástæðulaust að súta það, þótt annar eignaðist líka skip, ef ég ætti innan stund- ar að eignast svona fallega snekkju. Og ég handlék gripinn, á meðan ég beið eftir því, að gamli maðurinn hætti að horfa út í bláinn og setti verð á skip- ið. Og ég stakk hendinni í vas- ann til að vita, hvort krónan og fimmtíu aurarnir væru ekki á sínum stað. — Jú, féð var á sín- um stað, til reiðu, en mundi það nægja fyrir svona afskaplega vönduðu skipi? Já, þú ert kominn, góði minn, sagði gamli maðurinn loks, og það kenndi angurværðar í rödd- inni. Að vitja um skipið auðvit- að. Jú, jú, ég er búinn með það, og ég kom með það svona hins- eigin, en ég get því miður ekki selt það. Ég verð að endurskoða allar mínar skipabyggingar og get ekkert látið frá mér á með- an. Það skeði nefnilega slys. Skeði slys? tók ég upp eftir honum. Hvernig slys? Skiptapi. — Manstu ekki eftir skipinu, sem ég var að smíða hér á dögunum? Handa honum Grími? Jú, ég man eftir því, fórst það? Já, það fórst í fyrstu ferð. Hann rnissti stjórn á því, og þa er ekki að sökum að spyrja. Þó held ég, að Grímur hafi vei i® efni í góðan skipstjóra, hann hafði flest til þess að bera. En það reyndi ekki á það. Sjálfsagt galli á skipinu. Dó Grímur? Góður skipstjóri yfirgefur ekki skip sitt, fyrr en öll von er útx, drengur minn. Grímur hélt 1 vonina allt þar til hann dó. Mamma hélt hann rnun / aldrei verða góður skipstjóri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.