Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Page 42

Eimreiðin - 01.09.1966, Page 42
222 EIMREIÐIN skref, kallaði hann á eftir mér og sagði: Sagði mamma þín, að hann væri veslingur, hann Grímur litli? Já, og hún hélt, að hann mundi aldrei sigla langt. Jæja, hélt hun það, blessunin. Það sér nú samt á, hvað orðið er. En heyrðu, það er bezt þú eig- ir þessa skútu. Ég held því að vísu fram, að það sé smíðagalli á henni, þótt ég finni hann ekki. En kannski Grími greyinu hafi þrátt fyrir allt orðið á einhver mistök. Það er víst enginn skip- stjóri í fyrstu ferð. Ég snéri til baka og tók við skipinu. Þórður gamli sló pont- unni við bekkinn og fékk sér í nefið, á meðan ég virti enn bet- ur fyrir mér hina haglega gerðu snekkju, sem nú var orðin mín eign. Elún virtist alls ekki líkleg til að geta sokkið, ekki í fyrstu ferð að minnsta kosti. Svo tók ég í hendina á honum, slitna og æðabera, og þakkaði honum fyr- ir og bjóst því næst til að rölta aftur af stað heim á leið. Þórður stakk pontunni í vas- ann og sagði í léttari tón en áður: Segðu mömmu þinni, að hun verði þá sjálf að taka ábyrgð á því, að smíðagalli leynist ekki a skipinu. Ég hafði alltaf mikla trú á Grírni. Hann hafði skipstjóra- hendur. En senr sagt, hún er skynsöm kona, og ef hún treystir skipinu fyrir þér, ja — þá er vist minn heiðurinn. Að svo mæltu reis hann upp af bekknum og rölti af stað i vinnuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.