Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 49
EITRVÐ jörð 229 safnazt fyrir? Þvx þessi efni hafa flest þann ókost að leysast mjög seint upp. Vitað er, að þau geta haldizt í jarðvatninu langan tíma, farið með ám út í haf og með fiskum um höfin. Það eitt er vitað, að nú þegar er varla lengur til einstaklingur, nema á alafskekktustu stöðum, sem ekki hefur eitthvað af þessum eiturefnum í líkama sínum, komnum þangað með fæðunni. Þess vegna er þetta ekki að- ems vandamál þess, sem með efnið fer, heldur allra annarra á jörð- inni. Þetta er sem sagt eitt af þeim vandamálum, sem varða okkur, hvort sem við dieifum eiturefnunum og sköðum aðra jarðarbúa, eða þeir gera það og skaða okkur. Auðvitað er mest hættan, að tninnsta kosti fyrst um sinn, næst þeirn stöðum, þar sem efnin eru notuð. Nágrannalönd okkar, Norðurlöndin, eru farin að hafa af þessu áhyggjur. í Danmörku og Noregi hafa menn fundið eiturefni í óhugnanlega ríkum mæli í líkömum sjófugla, mest mávum og sef- öndum. Og hvaðan kemur eitrið? Af ökrum og engjum og öðrum fæktuðum svæðum, sem úðuð eru með skoi'dýraeitri. Talið var, að kvikasilfur það og DDT, sem reyndist vera í banvænu magni í líkömum 150 máva, er fundust dauðir við Noregsstrendur nálægt Stavanger, gæti ekki verið komið annars staðar að en frá fiskunum, sem fuglarnir lifa á. Kvikasilfur er notað í iðnaði, gegn sveppagróðri í fræjum, og sambönd af því notuð við úðun korns í Danmörku. Rannsóknir, er fram hafa farið í Danmörku, hafa leitt í ljós, að þar finnst kvikasilfur í þorski, og ástæðan hefur verið talin sú, að þorskurinn leitar ætis í Kattegat og mynni Eystrasaltsins. í Svíþjóð hefur verið hafin rannsókn á fiski úr öllum vötnum, og fyrstu niður- stöður sýna, að í vatnafiski sé mikið magn af kvikasilfri ásamt skor- dýraeitri skyldu DDT. Þar stendur líka fyrir dyrum rannsókn á því, hve mikið kvikasilfur finnst í líkömum þeirra, sem mikið borða af fiski. Og sænsk yfirvöld hafa þegar bannað notkun kvikasilfurs gegn Sveppasjúkdómum. Nágrannaþjóðir okkar eru því þegar að átta sig á þessari hættu. Og hvernig er þessu nú háttað hér? Miðað við sumar aðrar þjóðir hefur fyrrgreindum efnum verið mjög lítið dreift hér enn sem homið er. Þó hefur lítið eftirlit verið með notkun þeirra, sem mun nu standa til bóta, því að landlæknir er að láta vinna að nýjum Veglum um notkun og innflutning slíkra efna. En fyrir nokkru las eo í blaðaviðtali við skólastjóra Garðyrkjuskólans, að notkun eitur- varnarlyfja væri þegar orðinn vágestur víða í ræktun og eigi það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.