Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 51

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 51
EITRUÐ JÖRfí 231 komandi fyrirtækis setji saman einhverja óljósa klausu með vísinda- legu orðalagi, svo að þeir sem einhverja þekkingu hafa á efnafræði hrista höfuðið og segja: — Ja, kvenfólkið, það lætur ekki að sér hæða! Það er líka í stakasta lagi, svo lengi sem snyrtivaran er óskað- leg og viðkomandi neytandi hefur ekki ofnæmi fyrir einhverju efn- mu í henni. En hvernig á maður að vita, hvort nraður þoli sam- setninguna, ef ekki er hægt að fá að vita, hvað þarna er á ferðinni? Hvaða efnum er t. d. sprautað út í loftið, svo að maður verður að halda fyrir vitin fyrst í stað, þegar hárlakki er úðað á hárið? Ég hef ekki getað lesið það á neinum brúsanum. Þó úða konur þessu óspart og daglega yfir krakka sína, sig sjálfar og allt, sem í námunda kemur. Óneitanlega eru þetta þægileg efni til að halda lagningunni í skorðum. Undir þrýstingi er þeim dreift og þau harðna og mynda harða skán á hárinu — og þá væntanlega líka í lungunum. Úr hár- inu má bursta lakkið burt, með því að brjóta það upp. En hvað um lungun? Það veit enginn. En þetta er e. t. v. ekki svo slæmt. t*að er nánast einkamál eins og lyfin. Skaðinn, ef einhver er, er bundinn við manneskjuna, sem notar þetta, og nánasta umhverfi hennar. Hárgreiðslukonurnar segja mér, að þær fái höfuðverk af því að vera í þessu hárlakkslofti. — Þetta var nú eiginlega innskot. Þau vandamál eru raunar fleiri, sem viðkoma heildinni og við neyðumst til að hugsa um, áður en þau fara að hrjá okkur. Eitt þeirra vandamála er dreifing hvers konar óhreininda, ekki endilega eitraðra efna. Nýlega skrifaði Jón Jónsson, jarðfræðingur, senr mikið hefur rannsakað jarðlög á Reykjanesskaga og unnið að borunum eftir vatni, grein, þar sem hann ræddi um sprungukerfið á Reykja- nesskaga, í nánd við mestu byggð á íslandi. Þar lráttar svo til, að aHt vatn sígur niður um gljúp hraunlögin og rennur grunnvatnið saman eftir sprungunum. Mengist því eitthvert vatnsból af óhrein- nrdum, er það komið saman við grunnvatnið okkar. Þarna er komið nrn á vandanrál, sem fleiri þjóðir eiga við að etja. Hvers kyns óhrein- nrdi geta spillt jarðvatninu, sem er Jreim mun dýrmætara, að skammt er í að ónóg vatn sé til notkunar fyrir íbúana á stórunr svæðum á jorðunni. Jafnvel er farið að óttast skort á ómenguðu vatni um næstu aldamót í heiminum í heild. Frændur okkar Danir eru farnir að hafa áhyggjur af vatninu sínu. >»Danmörk er umkringd hafi og þakin neti af ám, en samt hefur tekizt að óhreinka allt þetta vatn á undanförnum árum í svo ríkum mæli, að menn lifa næstum í klóaki,“ stóð nýlega í dönsku blaði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.