Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 68

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 68
248 eimreiðin Það er óþarft að skýra fyrir íslendingum, hvað hann átti við, og ég ætla ekki að rekja þessa ræðu hans frekar. En ég man, að hann lauk þessum pistli með þeim orðum, að lýðræðislegur réttur væri tengdur sæmd — og sæmdin hinu sanna hugrekki. Það segir sig sjálft, að íslendingur hlaut að verða snortinn af slíku handtaki fra dönskum manni og búa að því um áraraðir. Það var sem skyndilega slægi niður í mér þeirri hugsun, að ef til vill gæti ég orðið þjóð minni að einhverju liði í þessu máli, ef ég á sama hátt og þessi ræðumaður reyndi að flétta það inn í þjóðmál Dana sjálfra. En hugmyndin var mér ekki óblandin ánægja, því að draumurinn uffl að verða skáld fyllti hug minn, en nú fannst mér eins og ég væri þvingaður til einhverrar uppgjafar á því sviði. En í bjartsýni æskunnar veltir maður ekki lengi vöngum yfir þess konar hugrenningum. Þegar ræðu Bukdahls var lokið, dustaði ég af mér allt þunglyndi eins og ryk, og hugðist fá mér kaffi. Aðrir áheyrendur virtust í sömu hugleiðingum. Ræðuhöldin höfðu farið fram utan dyra, en nú lá leið allra að stóru húsi í nágrenninu. Ekki man ég, hvort þetta var samkomuhús, hótel eða þinghús, því að hugarástandi mínu var þannig varið, að ég tók minna eftir uffl- hverfinu en gerendum dagsins. Ég gekk á eftir einhverjum hnar- reistum herramönnum, en þegar inn í húsið kom, varð mér það ljóst, að ég var þarna í æpandi mótsögn við umhverfið. Þegar eg hengdi húfuna mína á snaga í anddyrinu, lenti hún óðara í félags- skap með pípuhatti og öðrum fínum höfuðfötum. Ég sá, að ég hlaut að hafa valið inngang, sem ekki var ætlaður almennum áheyrend- um. Ég var flibbalaus og fannst sem ég væri þarna eins og iÉa gerður hlutur og óskaði mér niður úr gólfinu. En einmitt í þessu kom ræðumaðurinn inn úr dyrunum. Hann var í fylgd með tveim- ur heldri mönnum, sem ég þóttist vita að væru borgarstjórinn og ef til vill einhver ráðherra. En ræðumaðurinn var tilgerðarlaus í klæða- burði og hárið flagsaðist í allar áttir. En í augum hans brann log1* og hann virtist sjá og skynja allt í kringum sig á svipstundu. Hann leit á utansveitarmanninn, síðan snöggt á hina, og þegar augu hans hvörfluðu að hattasnagnum mælti hann: „Já, hvað gæti ekki komið fyrir á þessum alvörutímum, ef húfan yrði álitin hattur, að ekki sé talað um yfirstéttarhatt!“ Danska þjóðin er þannig gerð, að þótt kímnisflugurnar geti stung- ið illilega, taka menn þeim eins og flögrandi fiðrildum. Þetta er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.