Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Page 75

Eimreiðin - 01.09.1966, Page 75
J0RGEN BUKDAHL SJÖTUGUR 255 er sagt, að þú hafir hjólað 300 km, og betri fyrirlestur get ég ekki hugsað mér.“ Mér eru þessi orð Bukdahls ávallt minnisstæð, en þannig hófust fyrstu raunveruleg kynni okkar og vinátta. Meðal danskra manna er vart hægt að benda á nokkurn einn mann, sem á að baki sér þrotlausara og lengra starf fyrir norræn málefni en J0rgen Bukdahl, þar á meðal handritamálið. Margir fleiri hafa að vísu lagt hönd á plóginn, en erfiðleikana og áhyggj- urnar í hita dagsins hafa fáir lagt á sig í ríkari mæli en hann. Ekki skal þó dregið úr baráttu lýðháskólamannanna í þessu máli. Maður eins og C. P. O. Christiansen skólastjóri hefði ekki talið eftir sér að leggja á sig mikla vinnu fyrir lausn handritamálsins. En hann féll frá, einmitt þegar hann var að vinna að því að kanna liðstyrk- inn gegn steinrunnu afturhaldi vísindaklúbbsins. Það verður seint metið til fulls ávarpið til dönsku stjórnarinnar, sem hann fékk alla stjórnendur lýðskólanna til að skrifa undir 1947. En þar kom Buk- óahl einnig við sögu. C. P. O. Christiansen var alltaf djúpt snortinn af starfi Bukdahls fyrir norræn málefni, og lýðháskólamennirnir yfirleitt hafa tekið hann sér til fyrirmyndar. Leiðsögn hans var heldur ekki skráþurr vísindaskýrsla, heldur var hún sem lýsandi kyndill, og við birtuna frá honum mótaðist gjafatillagan, sem bjarg- aði málinu við, þegar upphófust hinar háværu raddir: „ísland krefst“, og voru í þann veginn að vekja upp gamalt danskt þjóðar- dramb. Islendingar mega lengi minnast og meta, að í handritamálinu hafa þeir átt mikilsmetinn málsvara, þar sem er Jprgen Bukdahl. Persónulega þakka ég honum áratuga vináttu og stuðning. Bjarni M. Gislason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.