Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 80

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 80
260 EIMREIÐIN stutt sé, er merkileg og táknræn lýsing á því lífsviðhorfi, sem Stóumenn tileinkuðu sér. Epictet fékk ekki undan misþyrmingum komizt. Þá var að taka þeim með æðruleysi og karlmennsku. Það var sá hluti örlaga hans, sem hann réð yfir. Það var hans framlag i örlagasjóðinn. Um Epafródítus, húsbónda Epictets, er lítið vitað annað en það, sem fram kemur í ritum hins síðarnefnda, eða réttara sagt í ritum þeim, sem um liann hafa verið skráð. — En það er ekki mikið; aðeins tvisvar er á hánn minnzt. Á öðrum staðnum hefur Epictet máls á þvb að sumir menn nemi heimspeki aðeins til að sýnast, en séu eftir sem áður háðir veraldlegum kröfum og þörfum stéttar sinnar, en síðan bætir hann við: „Fyrir þær sakir er torvelt að Iiafa hemil á viðhorfum sínuni, þegar truflandi áhrif eru sterk. Ég þekki mann, sem hékk á knjám Epafródítusar og kvaðst vera í nauðum, því að hann ætti ekki eftir nema hálfa aðra milljón fjár síns. — Og hvað gerði Epafródítus? Hlo hann að honum, eins og við ættum að gera? — Ónei, hann varð undr- andi og sagði: „Vesalings maður, hvernig máttir þú þola slíka raun og þegja um hana?“ — Auðséð er, að Epictet hendir hér gaman að hús- bónda sínum og telur afstöðu hans til veraldlegra fjármuna heldur h'tið hrósverða. Aðra sögu segir Epictet, og er hún á þessa leið: „Epafródítus átti Jtræl og seldi liann, af Jrví að hann var gagnslaus. Það atvikaðist svo, að einn af embættismönnum keisarans keypti Jrrælinn og gerði hann að skósveini keisarans. Þið hefðuð átt að sjá, hverja virðingu Epafróditus veitti honum síðan. „Hvernig líður Jrér, Felicío minn góður?“ sagði hann. Ef einhver spurði okkur á þessa leið: „Hvað hefst herra ykkai að?“ Jrá var svarað: „Hann er að ráðgast við Felicío.“ Hvernig var þa®> seldi hann ekki Jrrælinn, af Jjví að hann var gagnslaus?" — Hér gelU Epictet enn grín að húsbónda sínum, sem kom ekki auga á gihli °S gagnsemi Jrræls síns, sem hann seldi, fyrr en hann var kominn í þj°n' ustu keisarans. — Þetta er auðvitað „mannlegt”, sem kallað er, Jjó ekki sé Jjað stórmannlegt, en báðar Jressar sögur bera því vitni, að Epictet hefur verið gamansamur og kíminn. Flavius Arrianus hét einn nemenda Epictets. Skrifaði hann ræðut meistara síns, sjálíum sér til ntinnis og ánægju. — Talið er, að til hab orðið með Jressum hætti átta bækur, og eru fjórar Jreirra varðveitta • — Á íslenzku hefur verið þýtt kverið: „Hver er sinnar gæfu smiðut , og eru Jtar ýmsar kenningar Epictets, og sumar, sem hvergi eru skráð.u annars staðar. Arrianus mun upphaflega ekki hafa hugsað sér að bnta rit þessi. Léði hann ýmsum vinum sínum handritin, en Jæir gerðu al
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.