Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 92

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 92
272 EIMREIÐIN Ég á ekki lengur leið með neinum, lífsþrá mín dofnar, vinir hverfa sýn, og líka þú, minn guð, minn góði andi, gef þú mér kraft til þess að leita þín. Ég verð að fara, ferjan bíður mín. Davíð Stefánsson var öðrurn fremur skáld tilhlökkunarinnar í lífsnautn sinni, ungri og frjórri. í „Síðustu ljóðum“ berst hann hins vegar á vald endurminningarinnar, veðrið hefur lægt, og haust- blíðan er komin í staðinn. Frelsisþráin gerði hann að einfara, en nú gistir hann helgilund og rekur gömul spor. Kvæðið Eftirmæli mun uppgjör Davíðs Stefánssonar að leiðarlokum. Þar játar hann það, sem gáskinn duldi forðum: Þó flogin sé hún framhjá óskastundin, og frelsið væri æðsta krafa mín, er ennþá gott að gista helgilundinn og ganga þar í sporin þín. Þá finn ég aftur fegurð þeirra daga, sem fyrr en varði urðu stjörnukvöld, og gagnstætt öllum greinum dóms og laga slá gleymsku yfir hálfa öld. Þá veröld ég í vitund minni geymi, sem var mér kærust, bæði fyrr og nú, og í þeirii mikla, undraverða heimi er engin kona — nema þú. Svo máttug var hún, eina óskastundin, að ennþá birtist draumaveröld mín, er gamall maður gistir helgilundinn og gengur einn í sporin þín. Deila má um smekkvísi og vandvirkni Davíðs Stefánssonar, en ótvírætt er hann í beztu kvæðum sínum frábært skáld, og „Síðustu ljóð“ sanna það vissulega. Hann yrkir veraldarvísuna af svipuðum móði og séra Matthías sálminn. Tæknikunnáttan þolir ekki alltaf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.