Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 96

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 96
276 EIMREIÐIN ósjálfrátt hafa mótað persónusköpun hans. Ævisagan er því ná- tengd bókmenntasögunni, svo að úr verður ein heild. Þessi aðferð hefur þann kost, að frásögnin verður óvenjulega lifandi, jafnvel spennandi á köflum, og er það meira en sagt verður um mörg rit af þessu tagi. Hitt er svo annað mál, að það er oft erfitt að finna fyrirmyndir að persónum í skáldverkum, og dæmi eru til þess hér á landi, að gengið hefur verið fulllangt í þeim efnum, en mér virðist Helge Toldberg gæta hófs á þessu sviði. Bókinni er skipt í átta kafla, auk formála og viðauka. Fyrsti kaflinn er eins konar bókmenntasaga. Er þar í stuttu máli rakinn ferill þeirra íslenzku rithöfunda, sem á fyrstu áratugum aldarinnar settust að í Danmörku og tóku að frumsemja skáldrit á dönsku. Yfirlit þetta er greinargott, það sem það nær. Þetta ,,landnám“ ís- lenzkra rithöfunda þótti miklum tíðindum sæta meðal danskra bókmenntamanna, ekki sízt þar sem íslenzku skáldin öðluðust skjótt miklar vinsældir, og sumir þeirra komust í allra fremstu röð og urðu klassískir í dönskum bókmenntum, eins og Gunnar Gunn- arsson. Greint er frá viðtökum þeim, er hinir íslenzku höfundar hlutu í Danmörku. Virðist svo, sem danskir starfsbræður þeirra hafi tekið þeim tveim höndum og hafi sætt sig við, að sumir þeirra komust fram úr dönskum höfundum hvað vinsældir snertir. íslendingarnir áttu hauk í horni, þar sem var sjálfur Georg Brandes. Hann studdi Jóhann Sigurjónsson og Guðmund Kamban með vinsamlegum dómum um leikrit þeirra. Er sagt nokkuð frá þeim viðskiptum 1 bók Toldbergs og ýmsum smáatvikum, sem koma kímilega fyr11' sjónir nú. Eins og kunnugt er reitti Brandes íslendinga til reiði vegna tveggja skopgreina, er hann reit um sjálfstæðiskröfur okkar. Virð- ist sem menn hér heima hafi misskilið hann. Hann var engan veg- inn andvígur auknu sjálfstæði íslands, en fyrirleit allan þjóðremb- ing, hvort heldur hann var íslenzkur eða danskur. Toldberg greinn nokkuð ítarlega frá þessu og fæ ég ekki betur séð en að skýring hans sé laukrétt. Ennfremur skýrir hann allítarlega frá stjórnmála- \ iðhoríuiri Dana á þessum árum og telur, að von Dana um áfram- haldandi samband milli landanna eigi nokkurn þátt í þeim góðn viðtökum, sem íslenzkir rithöfundar hlutu í Danmörku. Það náði ekki eingöngu til þeirra, sem frumsömdu á dönsku, heldur einnig hinna, sem fengu bækur sínar þýddar af dönskum mönnum, s'°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.