Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Page 99

Eimreiðin - 01.09.1966, Page 99
BÓK UM ÆVl OG RITVERK JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR 279 og héðan. Eykur það á gildi bókarinnar, og ég hygg, að ekkert, sem verulegu máli skiptir, hafi farið fram hjá höfundinum. Einkalífi Jóhanns er lýst eftir föngum, og brugðið er upp mynd af Ingeborg konu hans, sem kemur þeim, er til þekkja, kunnuglega fyrir sjónir. Sá er þetta ritar, getur tekið undir með Gunnari Gunn- arssyni, er hann segir svo um frú Ib í inngangi að ritsafni Jóhanns Sigurjónssonar: „Veit ég ekki hvernig sá maður ætti að vera gerður, sem hefði jjekkt Ib, væri kunn örlög hennar og vandi fyrr og síðar, og gæti minnzt hennar án þess að komast við.“ íslenzkum bókmenntum er mikill fengur að þessari bók. Höfund- urinn hefur sýnt með henni, að hann var manna færastur til að skrifa bókmenntasögu íslendinga í Danmörku, og hefði eflaust ltald- ið áfram með það, ef honum hefði orðið lengra lífs auðið. Bókin er prýðilega útgefin og forlaginu til sóma. Jón Björnsson. LEIÐRÉTTING í ljóðinu Óður bernskunnar og ódauðleikans, senr birtist í síðasta Eimreiðarhefti í þýðingu Maríus- ar Ólafsonar, urðu nokkrar baga- legar prentvillur, sem vér biðjum afsökunar á. í 7. kafla ljóðsins, sjöttu línu neðan frá stóð: með gleði og stolti yfir annan þátt, en átti að vera: með gleði og stolti <rfir annan þátt. — í 9. kaflanum, fjórðu línu að neðan á bls. 149 stóð: sé sannleikurinn dýr, en á að vera: sá sannleikurinn dýr. — Eoks hefur orðið villa í 10. kafla ljóðsins og þriðja lína að neðan fallið brott. Verður þessi kafli Ijóðsins því birtur hér að nýju: Svo syngið fuglar, kátir kvakið hér! Og lömb sér leiki við hinn létta bjölluklið! Hugur vor með ykkur er, eins í leik og hljómabrag; ykkar hug og lijartalag hrífur vorsins gleði í dag! Og þó ei framar lífið líti eg þar í ljóma þeim, sem einu sinni var, þó ekkert veki öðru sinni þá unaðs dýrð, sem gras og blóm var sálu minni, skal ei harma, en hljóta frá hinu styrk, sem er oss hjá: Samúðinni, er eigum vér, borin oss í blóð hún er; líkn, sem hér á lífsins braut, lögð er oss með hverri þraut; trúnni á líf við dauðans dyr, frá árum, sem oss leiða í leit og þrá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.