Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 108

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 108
288 EIMREIÐIN að það kostaði líf sjálfs hans, að hann bjargaði frá drukknun keppinaut sín- um í ástamálum og félögum hans. Ekki veit ég annað en að frásögn þessi sé skáldskapur einn, en hressileg er hún og hreimmikil. Sigrún hét hún, sú hin fagra mær, sem Ólafur unni, og sérstaklega skemmtilegt er það, að dr. Kirkconnell lætur liann yrkja til hennar þessa hringhendu: Sigrun only do I sigh for, Sadly moan my low estate, Sick and lone, true life I cry for. Love atones my evil fate! Er það sannarlega vel af sér vikið, að fara svo högum höndum um þann fræga íslenzka bragarhátt á erlendri tungu. En fleira er það í þessari Irók, sem Island snertir sérstaklega, og skal þar fyrst getið hinnar fögru ljóðkveðju höfundar til íslands Alþingishátíðar- árið („Althing, 1930“), en henni sneri dr. Sigurður Júlíus Jóhannesson ágæt- lega á íslenzku (Sjá LjóÖ hans, Reykja- vík 1950). í þessari nýju bók dr. Kirkconnells er einnig víðtækt úrval úr ljóðaþýð- ingum hans, er áður höfðu komið í eldri þýðingasöfnum hans, meðal þeirra eru eftrfarandi þvðingar hans úr íslenzku: „Þrymskviða“, „Tristrams kvæði“, „Hvar eru fuglar, þeir á sumri sungu“, eftir Steingrím Thor- steinsson, „Þó þú langförull legðir“, eltir Stephan G. Stephansson, „Eg sigli í haust“, eftr Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, kaflar úr „Á ferð og flugi“, eftir Stephan G., „Gamla hús- ið“, eftir Kristinn Stefánsson, „Bý- flugnaræktin", eftir Guttorm J. Gutt- ormsson, og „Sumarlok“, eftir Einar P- Jónsson. Nokkrar vísur eru felldar úr í sumurn þessum kvæðum. Loks eru hér þýðingar tveggja lausavísna eftir þá Steplian og Guttorm. Yfirleitt eru kvæði þessi vel þýdd og sum þeirra ágætlega. Rík skáldgáfa dr. Kirkconnells, sem löngu er viðurkennd af kanadiskum og öðrum ritdómurum, lýsir sér vel í frumortu kvæðunum í þessari bók; ljóðaþýðingar hans bera einnig vitm mikilli leikni hans í meðferð ensks máls, sem oft er með hreinasta snilld- arbrag. Bókin er liin prýðilegasta að ytri búningi; aftan við hana er skrá yfm frumortar og þýddar ljóðabækur höf- undar, og mörg þau tímarit, sem birt liafa kvæði hans. Richard Bcck. Vegna rúmleysis í þessu hefti bíða margir ritdómar um bækur, sem Emi- reiðinni hafa borizt að undanförnu, og munu þeir birtast í fyrsta hefti næsta árgangs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.