Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 12
Framtíð mannsins og ábyrgð hans Hugleiðingar nokkurra vísindamanna Hér svara átta kunnir vísindamenn spurningunni um það, hvert af hinum nýju og áður óþekktu valdatækjum, sem vísindi og tækni liafa fengið mannkyninu í hendur, þeir telji liættulegast þróun jarðlífsins. Svör þessara vísindamanna voru fyrst flutt í sænska útvarpið árið 1964, og í vetur flutti Vésteinn Ólason, stud. mag. þessa athyglisverðu þætti í Ríkisútvarpið hér. Eimreiðin hefur fyrir milligöngu sænska útvarps- ins fengið leyfi viðkomandi vísindamanna til þess að birta ummæli þeirra. Vísindi og tækni hafa fengið manninum ný og áður óþekkt valdatæki í hendur. Hvert þess- ara valdatækja teljið þér hættu- legast? Þessi spurning var lögð fyrir marga vísindamenn víða um heim, og nokkrir þeirra voru svo vinsamlegir að svara. Prófessor J. D. Bernal, eðlis- fræðingur við Lundúnaháskóla: Ef litið er hlutlægt á málið, kemur í ljós að vísindunum er nú, fræðilega séð, kleift að bægja frá flestum óhöppum og áhyggj- um sem þjáð liafa manninn á öllum öldum. En í raun liefur þetta ekki tekizt. Nú eru meiri þjáningar, meiri órói, meira hungur í lieiminum en nokkru sinni fyrr. Þetta er ekki sök vís- indanna. Það stafar af misnotk- un vísindanna, eða því að þau hafa alls ekki verið notuð. Lít- um skýrasta dæmið: Aldrei í sögu mannsins hefur fólk lifað í svo stöðugum ótta við það að mannkyni öllu verði útrýmt. Ekki er þetta vísindunum að kenna. Útrýmingartækin eru vísindaleg. Orsakirnar til notk- unar þeirra eru ágirnd og öfund- sýki, sem hafa verið til á öllum tímum. En áður fyrr þekktu menn ekki aðferðir til að valda nema takmörkuðu tjóni. Stríð voru manninum ekki óbærileg. Þau ollu mjög miklum þjáning- um, en útrýmdu engu. Lönd gátu náð sér eftir þau. En nú höfum við atómsprengjur, og enginn getur náð sér eftir þær. Þetta liggur helzt í augum uppi. Næst er að benda á öll þau dæmi, þar sem hinir nýju orku- gjafar eru notaðir heimskulega eða alls ekki. Við vitum að í heiminum er hægt að framleiða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.