Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 13
FRAMTÍÐ MANNSINS OG ÁBYRGÐ 101 10 sinnum meiri mat en nú er gert. Mikið er líka framleitt, en aðeins í löndum þar sem eng- inn matarskortur er og bruðlað er með matinn, þar sem menn eru í vandræðum að losna við offramleiðslu sína á mat. Þar sem raunveruleg þörf er fyrir mat, þar er hann ekki til af þeirri ein- földu ástæðu að fólk í þessum löndum er fátækt, og eins og stendur í Ritningunni: Sá sem hefur, honum mun gefið verða, sá sem ekki hefur, frá honum mun tekið verða, jafnvel það sem hann hefur. Svonefnd ,,hjálp“ til vanþróaðra landa er í rauninni neikvæð hjálp ef grannt er reiknað, þ. e. a. s. há- þróuðu iðnvæddu löndin taka frá þeirn helmingi meira en þau gefa þeim. Næstum öll þessi lönd, þ. e. vanþróuðu löndin, gætu tæknilega séð náð hámarks- framleiðslu sinni á þremur til fjórum árum, en þess í stað eykst stöðugt bilið milli ríku og fá- tæku landanna. Til að ráða bót á þessu verður að koma fólki í skilning um hvað vísindin geta gert, — og það sem mikilvægara er: hvers vegna þau gera það ekki. Þetta hefur t. d. verið til- gangurinn með svo nefndum Pugwash-ráðstefnum, sem hafa staðið yfir síðustu 4 eða 5 ár. Þar hefur fyrst og fremst verið reynt að sannfæra vísindamenn- ina sjálfa um að vísindin beri ábyrgð. Vísindamaðurinn rann- sakar sitt eigið svið, og svo finnst honum að einhver annar eigi að fylgjast með til hvers árangurinn af rannsóknum hans er notaður. En nú er sú skoðun að vinna sér fylgi að vísindamennirnir sjálfir beri einnig ábyrgð á þessu. Að því dregur, að náttúruvísinda- menn þurfi að sverja eins konar Hippókratesareið, rétt eins og læknar. Samkvæmt honum er læknirinn skuldbundinn að beita þekkingu sinni einungis í þágu sjúklinga sinna, en ekki til að gera þeim illt. Ef hægt væri að fá sams konar viðurkenningu frá öllum vísindamönnumogrík- isstjórnum sem kosta rannsókn- ir þeirra, þá værum við komin langt áleiðis til heims, þar sem vísindin eru ekki notuð til að leggja þrældómsok á náttúruna, heldur til að hjálpa náttúrunni og hjálpa mannkyninu. Prófessor John T. Edsall, efna- fræðingur við Harvard háskóla: Mér virðist stærsta ógnun vís- indanna gagnvart mannkyni í dag vera hin óhugnanlega fólks- fjölgun sem nú stendur yfir. Ég álít að hún sé enn hættulegri en atómsprengjan, vegna þess að þorri fólks gerir sér þessa hættu ekki eins ljósa. Hættan á offjölg- un hefur átt erfitt með að vekja athygli manna, vegna þess að á J-lkureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.