Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 14

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 14
102 EIMREIÐÍA hún byggist á blessunarríkustu uppfinningu mannsins, sigrin- um yfir öllum þeirn smitandi sjúkdómum sem þjáðu mann kynið fyrr á tímum. Áður varð maðurinn að berjast fyrir lífi sínu við mjög erfið skilyrði. Þá var nauðsynleg mjög há fæðing- artala og fólksfjölgun bar vitni um framfarir. Nú þegar fólks- fjöldi í heiminum tvöfaldast með einni kynslóð eða enn fljót- ar, verðum við að ltreyta mati okkar á róttækan hátt. Við get- um ekki og viljum ekki varpa frá okkur vísindasigrum nútíma- læknisfræði, en fólksfjölgunin, sem eitt sinn var ávinningur okk- ar, felur nú í sér hættuna fyrir okkur. Hún eykur aðrar hættur eins og jarðvegseyðingu, meng- un andrúmsloftsins og eyðingu annarra náttúruauðæfa. Ef við stönzum ekki bráðlega fólks- fjölgunina, munu afkomendur okkar fá vesæla og gæðum rúna jörð til ábúðar. Það er ekki til nein auðveld eða fljótvirk lausn á þessum vanda. Við höfum geysilega þörf fyrir nýjar, einfaldari og örugg- ari aðferðir við getnaðarvarnir. Síðan er einnig nauðsynlegt að sannfæra þúsundir milljóna af fólki um víða veröld um nauð- syn þess að nota þær. Þessu fylgja stórkostleg félagsleg og sálfræði- leg vandamál. En ég held að hægt sé að korna til leiðar þeim breytingum sem nauðsynlegar eru. Þörfin er brýn og fresturinn er stuttur. Prófessor Bernard Lovell, stjörnufræðingur, forstöðumað- ur stjörnuathugunarstöðvarinn- ar í Jordell Banks: Það er sjaldgæf kaldhæðni ör- laganna að einn hinna stærstu sigra í nútíma rannsóknum og tækni, þ. e. a. .s. geta mannsins að senda eldflaugar út frá yfir- borði jarðar, skuli hafa stofnað okkur í mikla hættu, þar sem við getum nú eitrað andrúms- loftið og valdið víðtæku tjóni sem gæti komið í veg fyrir frek- ari könnun geimsins. Þetta vandamál hefur margar hliðar. Við stjörnufræðingarnir höfum fyrst og fremst haft áhyggjur af ýmsum tilraunum til að skapa betri fjarskiptasam- bönd. Mergð hluta, þ. á. m. þús- undir milljóna af koparnálum, hafa verið send á braut hátt yfir yfirborði jarðar. Sú tilraun vakti með okkur mikinn ugg, einkum vegna þess að verði leyft að halda áfram slíkum tilraunum án alþjóðlegs eftirlits, geta stjarnfræðilegar athuganir og athuganir á útvarpsbylgjum úr geimnum orðið margfalt erfið- ari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.