Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 15

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 15
FRAMTÍÐ MANNSINS OG ÁBYRGÐ Onnur tilraun af svipaðri gerð er svo nefnd regnbogasprengja, megatonnasprengja Bandaríkja- manna úti í geimnum. Hún geislaði frá sér feikilegu rnagni smáagna í lofthjúp jarðar. Þessar agnir lentu inn í segulsvið jarð- arinnar og munu verða þar kyrr- ar um mjög langan tíma. Þessi tilraun, sem gerð var í hernað- arskyni, hefur J:>ess vegna ger- samlega ruglað ástandið í svo- nefndum geislabeltum sem um- lykja jörðina, og þetta gerðist áður en vísindamenn höfðu fengið tækifæri til að gera sér grein fyrir hvernig náttúran sjálf hagar sér þar. En þessi vanadmál sem ein- göngu snerta okkur hér á jörð- inni, geta nú frá vissu sjónarmiði talizt lítilvæg, ntiðað við þau sem mæta okkur þegar við getum teygt rannsóknir okkar með eld- flaugum. til Mars og Venusar. Þar er vandinn sá að við kunn- um að flytja með okkur lífverur til þessara reikistjarna, sem tækju að auka kyn sitt þar, og þá er endanlega úti um tækifæri okkar til að rannsaka hið sér- staka líf þessara stjarna. Og ef einhvers konar líf skyldi hafa þróazt á reikistjömunum, tæki maðurinn á sig þá siðferðilegu ábyrgð að trufla lífheim, sem hann tilheyrir ekki. Ekki verður gert of mikið úr því hvað það væri mikið áfall 103 fyrir vísindin, ef slíkt mundi gerast. Engum dettur í hug að til sé nokkurs konar meðvitandi eða hugsandi líf á öðrum reiki- stjörnum sólkerfisins, en það sem máli skiptir fyrir vísinda- mennina, og einkum stjörnu- fræðingana, er að nú blasa við tækifæri til vísindalegra rann- sókna á því hvort nokkrar þeirra frumlífvera, sem lífið á jörðinni hefur þróazt úr, hafa verið til í því hráefni, sem myndaði sól- kerfi okkar. Ef maðurinn saurg- ar aðrar reikistjörnur áður en hægt er að gera þessar rannsókn- ir, þá verður aldrei um eilífð hægt að fá svör við þessum spurningum. Og svör verðurn við að fá, ekki aðeins til þess að fá skilið þróun hér á okkar eig- in reikistjörnu, heldur einnig til að ráða gátuna um líf á öðrum stöðum í alheiminum. Því er nauðsynlegt að beita ýtrustu varkárni þegar við sendum nú eldflaugar og önnur tæki út í geiminn. En svo vofir einnig yfir okkur önnur hætta, mjög lavarleg. Við eigum á hættu að skemma sjálft andrúmsloft jarðarinnar. Vís- indastofnun í Bandaríkjunum hefur nýlega reiknað út, að þau 2000 tonn af brennsluefni sem þarf til að hægt sé að koma eld- flaug til tunglsins og sem verða að brenna upp áður en eldflaug- in er komin út fyrir lofthjúp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.