Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 18

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 18
106 EIMREIÐIN ig fá ríkisstjórnum í hendur nýj- ar og örlagaríkar aðferðir til að stjórna samsetningu samfélags- ins. Ný tæki munu óhjákvæmi- lega skapa ný gildi og ný mark- mið. Ef þessar enn óþekktu aðferð- ir eiga að geta orðið manninum til góðs, verða allir að gera sér grein fyrir víðtækum afleiðing- um þeirra. Því að ábyrgð manns- ins gagnvart náttúrunni felur einnig í sér ábyrgð gagnvart mannlegri náttúru. Samkvæmt því verður að varðveita alla möguleika, bæði í manni og náttúru, vegna ókominna kyn- slóða og samfélags samtímans. Nú er nauðsynlegt að gera snjalla áætlun um að fella inn í öll skólakerfi veraldar sanna mynd af manninum og mögu- leikum hans. Þessi mynd verður að spretta uppúr sögu mannsins og viðleitni, ásamt líffræðilegu eðli hans. Ala þarf börnin upp sem ábyrga heims-borgara, sem sjá manninn fyrir sér, ekki að- eins eins og hann er, heldur eins og hann ætti að geta orðið, ef vísindi og tækni eru notuð lton- um til góðs. Prófessor Joshua Lederberg, mannerfðafræðingur við Stan- ford háskóla í Kaliforníu. Rétt er að gefa nánar gætur að orðalagi spurningarinnar: Hver er hættulegasta tegund valds, sem vísindin hafa fengið mann- inum í hendur? Þetta orðalag gæti ýtt undir þá röngu skoðun að rannsóknirnar sjálfar séu hættulegar, þegar hættan er í raun og veru fólgin í skorti mannsins á forsjálni og samúð með öðrum. Samt hljótum við að undrast, að maðurinn skuli hafa komizt svo langt sem raun ber vitni: líffræðilegur arfur hans er aðeins villt og eigin- gjarnt dýr. Samt hefur menn- ingin þróazt úr efniviði sem ekki fól meira í sér en takmarkaða tilhneigingu til félagslegrar sam- heldni, og greind sem nægði til að gera manninum fært að skapa málið. Spurningin er riú hvort gerð samfélagsins og mannlegur skiln- ingur eru nægilega sterk bönd til að hafa hemil á öllum þeim nýju orkulindum sem samstillt átök geta leyst úr læðingi. Ég skal nú ræða örlítið um þessar nýju orkulindir á sviði líffræð- innar. Að ýmsu leyti eru þær orkulindir mest heillandi af öll- um. E. t. v. ættum við að segja að þær gefi fegurst fyrirheit, þar sem þær opna ákveðna mögu- leika fyrir manninn til að breyta sjálfum sér, svo að hann geti beitt þeim enn betur. Þessa möguleika væri auðvitað hægt að nota á þveröfugan hátt, og þá er hægt að segja að þeir séu mest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.