Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 24

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 24
Jóhann Hjálmarsson: Um Magnús Ásgeirsson (Fyrirlestur fluttur í Menntaskölan- um d Akureyri 17. jan. 1967). Fáir íslendingar liafa unnið bókmenntum okkar jafn mikið gagn og Magnús Ásgeirsson. Þetta er mér efst í huga þegar ég minnist hans. Magnús fæddist árið 1901 að Reykjum í Lundarreykjadal og ólst þar upp. Hann hóf skáldferil sinn með ljóðabókinni Síðkveld, 1923. Sagt hefur verið, að þýðingarnar, sent birtust með frumsömdum ljóðum þessarar bókar, hali vakið mesta eftirtekt. Ljóð Magnúsar voru ekki nýstárleg, og á þeim var ekki sá snilldarbragur, sem síðar einkenndi vinnubrögð hans, og margir höfðu vænzt af honum. Magnús vakti snemma athygli fyrir gáfur sínar, framúrskarandi námshæfileika og hina víðu yfirsýn, sem hann aflaði sér ungur með lestri afburðaskáldverka. Það kom vinum hans á óvart þegar hann hætti námi í norrænu- deild Háskólans eftir tvo eða þrjá vetur, því margir höfðu ætlað að hann ætti mörg verkefni óunnin á sviði íslenzkra fræða. En hugur Magnúsar stóð til heimsbókmennta; honum voru ekki ætl- uð nein afmörkuð svið. Hann sökkti sér niður í lestur erletidra skáldverka, klassískra og einnig nútímabókmennta, og honum var svo mikið í mun að kynna löndum sínum þann auð, sem hann hafði fundið meðal fjarlægra þjóða, að eiginn skáldskapur varð að víkja. Það er ein af furðunum í íslenzku bókmenntalífi að Magnús Ásgeirsson skyldi velja þessa leið og hafna þannig auð- sóttum skáldframa, því þótt Síðkveld verði ekki talin í röð merk- ari ljóðabóka á sinni tíð, er ýmislegt í henni að finna, sem rís hátt yfir meðalmensku og venjulega hagmælsku. Hún er trú þeim klökka tíma, sem þá ríkti í bókmenntum þjóðarinnar, ort í anda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.