Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 30
118 EIMREIÐIN vandaðar ljóðaþýðingar, sem að vísu hafa ekki jafn mikilvægu hlut- verki að gegna fyrir íslenzkar nútímabókmenntir og þýðingar Magn- úsar; þær voru alltaf tímanum samkvæmar. Helgi virðist leggja meiri áherzlu á klassískari verk. Það ætla ég síður en svo að lasta, en fyrir bragðið verður Helgi okkur ekki jafn nákominn og Magnús var sinni kynslóð. Hann er samt sá þýðandi, sem skyldastur er Magnúsi. Hinu má ekki gleyma heldur, að nokkur ung ljóðskáld hafa gert heiðarlegar, og stundum vel heppnaðar tilraunir til að halda vökunni gagnvart erlendum samtímaskáldskap, miðla les- endum af kynnum sínum við liann. Helgi Hálfdánarson er aftur á móti sá eini að Magnúsi látnum, sem helgar sig ljóðaþýðingum eingöngu. Tengsl Magnúsar Ásgeirssonar við sænska menningu voru alltaf rík og náin. Sömu sögu er að segja um mörg fremstu ljóðskáld okkar. Magnús þýddi mest eftir sænsk skáld, og þar er Hjalmar Gullberg fremstur í flokki, enda átti hann vel við skaplyndi Magn- úsar. Gullberg var skáld hinna eilífu afla í manninum. Hann var rómantískur dulhyggjumaður, sem einnig fann til í stormum sanr- tímans. Hinn háleiti fegurðartilgangur skáldskaparins, fróun ljóðs- ins á sársaukafullum stundum, var það senr hann gerði sér far um að túlka. Ef til vill hefur Magnús aldrei þýtt betur en þegar hann glínrdi við Gullberg, nenra ef vera skyldi í bróðurlegu samneyti við Nordahl Grieg. Og við megum ekki gleyma skáldkonunni Karinu Boye þegar rætt er um það sem hæst ber í þýðingum Magnúsar. Mörg sænsk ljóð þýddi Magnús fágætlega vel. Þýðingar hans á Fröding, Levertin, Dan Andersson, Par Lagerkvist, Nils Ferlin og fleiri sænskum skáldum, hafa ekki sízt stuðlað að því, að Islending- um er lrægt um vik að átta sig á stórmælum í sænskri ljóðagerð með því að líta í Kvæðasafn Magnúsar. Þýðingarnar frá Noregi og Dan- mörku, sem einnig verða að teljast merkar, eru fyrirferðarminni, og þær bera meir merki þess, sem ofarlega var á baugi í lífskoðun- um Magnúsar og félaga hans úr hópi róttækra skálda og mennta- manna. Sósíalistísk viðhorf láta töluvert á sér bera í vali viðfangs- efna hjá Magnúsi, en þó furðulítið miðað við það, að hann mun liafa haft eindregnar stjórnmálaskoðanir. En allt það sem Magnús gerði, ber fegurst vitni listamannseðli hans; þar er fátt léttvægt, og varla nokkuð ósmekklegt. Hetjukveðskapur Nordahls Griegs á örlagatímum Noregs, og varnaðarorð og ádeila Arnulfs Överlands í garð nasismans, ork-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.