Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 42

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 42
130 EIMREIÐIN tíð, er hann dvaldi hér. Heíur það því orðið mörgum vonbrigði, hversu öndverður hann hefur snúist gegn íslendingum síðan, svo sem í hand- ritamálinu, o. fl. En liitt þykist ég mega fullyrða, að hann hafi ekki aukið mikið vísindahróður sinn með íyrrgreindum bæklingi, enda þótt dönsk blöð láti það sum í veðri vaka. Til þess eru aðferðir og ályktanir hans alltof hæpnar, og áróðurinn of gegnsær og áberandi. Og enda þótt bæklingurinn sé áferðargóður á ytra borðinu, þá fer það varla fram lijá neinum, að furðuleg ósvifni er þar í bland, þegar vel er að gáð. Hann tekur nafngreinda íslenzka fræðimenn á kné sér, segir þá „over- fladiske,“ kritiklöse," og „mildest talt letsindige" í dómum sínum og skrifum um Á. M. og einkahagi hans. Jón Ólafsson frá Grunnavík fær hina verstu útreið, og sýnist hann þó eiga annað að þeim í Árnasafns- nefnd, en að vera níddur í gröfinni. Hann hafi verið „yderst naiv pebersvend,“ skort „indsigt og dömmekraft," þess vegna „ingen grund til“ að leggja neitt upp úr frásögnum hans af Á. M. og konu hans. Hingað til hefur þó verið talið, að J. Ól. hafi verið sérstaklega ná- kvæmur og sannsögull í frásögnum sínum, enda þótt þjóðfræðiáhugi hans hafi á stundum litið út sem hjátrú, sem reyndar var algeng á þeirri tíð. Nú fáum við að vita, að þessi landi okkar var ekki annað en ómerk- ingur, og í engu treystandi. Sjálfur fer Á. M. heldur ekki með öllu vanhluta af þessari nýju „sagnfræði“ höfundar, hann fær sinn skammt og lireint ekki af betra taginu, jtegar nánar er lesið milli línanna. Hann segir hvergi, að Á. M. hafi gifzt konunni til fjár, svo sem stundum hefur verið látið liggja að. En hann tekur sér hinsvegar fram um að sanna, að svo muni jretta samt verið hafa. Hann jsykist komast að ratin um, að konan hafi verið 20 árum eldri en Á. M„ — ekki tíu, eins og talið hefur verið, — eða hátt á sjötugsaldri, jregar hann giftist henni. Á jrá ekki lengur að þurfa að fara milli mála af hvaða hvötum Á. M. hafi stofnað til jressa ráðahags. Og síðan bælir höf. gráu ofan á svart með jtví að skopast að „forn- gripaáhuga", hans, að giftast svo gamalli konu, „kgl. kommissærs interesse for antikviteter har været langt större, end selv den troskyldige Jón Ólafsson har vovet at give udtryk for.“ Og loks er svo Á. M. gerður jrað lítilmenni, að hafa helzt ekki viljað kannast við eða láta vitnast, að konan hafi verið lausaleiksbarn. En sú ættfærsla er reyndar ekki annað en heilaspuni, svo sem síðar verður vikið að. — Vitaskuld má sitthvað misjafnt um Á. M. segja, og varla höfum við íslendingar neina sérstaka ástæðu til þess að taka svari hans, miðað við handritasmölun hans úr landi, og það, sem hingað kann að koma aftur. En Jrá færist Jaó skörin upp í bekkinn, jtegar Árnanefndarmenn fara að taka sig fram um að ófrægja minningu hans. Fyrr má nú vera að vanþakklát skepnan rísi gegn skapara sínum. En allt mun J)etta Jtó að yfirlögðu ráði, J)að á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.