Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Page 52

Eimreiðin - 01.05.1967, Page 52
140 EIMREIÐIN IV. kafli. „Min gode salige Mand.“ Eins og ég gat um hér að framan mun hið óbeina tilefni þess, að prófessorinn fer að grafa fyrri mann konu Árna Magnússonar fram úr gleymsku sögunnar, vera gagnrýni sú, sem fram hefur komið á „erfða- skrá“ Á. M., sem eignarhald Hafnarháskóla að Árnasafni hefur byggzt á. Meðal annars gæti svo virzt í fljótu bragði, að í plaggi þessu sé talað um Á. M. sem þegar dáinn, er „undirskriftirnar" fóru fram. Hefur það orðalag að vonum þótt dálítið grunsamlegt, ásamt mörgu fleiru í sam- bandi við þennan furðulega arfleiðslugerning. Og furðidegast er þó e. t. v. það, að erfðaskráin sjálf, þetta höfuð heimildargagn Dana fyrir handritunum, skuli hvergi fyrirfinnast, hvorki í skjalasafni Háskólans, danska ríkisins né í Árnasafni sjálfu. Þeir segja bara, að skráin hafi týnzt! Hefur þess vegna ekki farið hjá því, að ýmsar grunsemdir hafi vaknað, svo sem m. a. kom fram í danska þinginu, þar sem sumir þing- menn töluðu um erfðaskrána sem „i höj grad tvivlsomt dokument." Enda er jtað eins og að koma við opna kviku hjá þeim háskólamönnum, ef minnst er á þessa hluti. Því var það, að einn skeleggasti úr þeim hópi, Viggo Starcke fyrrv. ráðherra, óð fram á ritvöllinn, sem stundum áður, en hann er einn illvigasti andstæðingur handritamálsins frá fyrstu tíð. Meðal annars veittist hann að undirrituðum, út af blaðaviðtali í fyrra, og grein sem ég skrifaði um erfðaskrána fyrir nokkrum árum.1) í stuttri svargrein í Berl. Tid. varpaði ég fram þeirri spurningu, hvort „min gode salige Mand,“ sem frúin talar um í erfðaskránni, muni ekki hafa verið Á. M. sjálfur, sem jrá hafi eftir þvi verið „allerede blevet salig, d. v. s. död, paa det tidspunkt da testamentets tekst blev af- fattet,“ (sjá neðanmálsgr. hér að framan). Þessi spurning virðist hafa komið mjög illa við jrá ytra, sem kanski var vonlegt, og tók þá prófessor- inn, form. Árnasafnsnefndar, sér fyrir hendur, að reyna að færa sönnur á, að átt sé við fyrri mann konu Á. M. með Jressu orðalagi, til jress að bjarga þannig trúverðleik erfðaskrárinnar, að jrví leyti. Segir hann túlkun mína ekki „loyal“ og skorti „logisk, sproglig og juridisk baggrund.“ Undir Jretta tók síðan ritd. Berl. Tid., sem telur mig hafa leiðst á „vildspor." Það er nú að vísu rangt hjá prófessornum, að ég hafi staðhæft neitt um Jretta atriði, heldur spurði ég einungis, og í jrá veru, að Jreir kæmu 1) Yfir alda haf, 1965. „Erfðaskrána" sjálfa (afritin) er að finna í bók Finns Jónssonar: A. M. levned og skrifter I—II. Margnefndur bæklingur próf. Westergárd-Nielsen mun fást í bókabúðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.