Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 57

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 57
FJARHAGSFORSENDUR ÁRNASAFNS 145 V. kafli. Eins og fyrr hefur verið sagt steínir áróður hinna dönsku háskóla- og safnmanna að því, að það liafi verið kona Á. M., sem með peningum sínum hafi „sikret bevarelsen af de hándskriftskatte, der nu skal ud- leveres“ upp til íslands. Ég liefi sýnt fram á hér að framan, að þetta hefur ekki við söguleg rök að styðjast. En í lok bæklingsins færir höfund- ur sig enn upp á skaftið, og lætur nú liggja að því, að það hafi verið meira en peningarnir, sem konan liafi lagt af mörkum, hún hafi, ásamt með og jafnsíðis manni sínum, verið líf og sál í þessu starfi hans, þar hafi verið „interesser nok til at knytte to mennesker sammen,“ enda hafi jjau „sikkert været fælles om at glæde sig“ yfir peningunum þeim, sem frúin gat lagt fram, og „enige om“ að peningunum yrði varið til stofnsetningar Árnasafns, Þar í „fandt (de) deres glæde,“ o. s. frv. Háttv. höf. hefur sérstakt lag á að gefa í skyn og láta lesa á milli lína. Og er hér ekki um að villast, hvað hann er að fara. Nú á að koma inn jseirri hugmynd, að auk peninga frúarinnar muni það e. t. v. hafa gert herzlumuninn um stofnun Árnasafns, að konan hafði jressar „inter- essur“ sameiginlegar með manninum, Joví enginn geti sagt hvort Á. M. sjálfur hefði nokkurntíma haft framkvæmd í Jjví, að tryggja á jrennan hátt varðveizlu og framtíð safnsins, sem ella myndi hafa tvístrast til útarl'a og jjannig farið forgörðum. Það jjarf ekki mikið hugmyndaflug til jjess að fá þetta dæmi til að ganga upp, eins og höf. leggur jjað fyrir. Enda Jjótt ég hafi hér að framan tekið svari jjessarar konu að sumu leyti, og gert hana að mennskri veru í stað þess afskræmis á torgum, sem menn liafa stundum hugsað sér hana, og jafnframt leitt líkur að {jví, að til hjónabands Jreirra Á. M. muni liafa verið stofnað af venju- legum mannlegum hvötum, en ekki endilega út frá annarlegum sjónar- miðum, jjá er hitt ástæðulaust og lráleitt, að fara að skrökva Jjví á konuna, að hún muni hala haft áhuga,“ — gott ef ekki skilning líka (!), — á fræðum Á. M. og lífsstarfi, og gera hana þannig að menn- ingarbjargvætti í sögunni, við hlið mannsins! Háttv. höf., hefur víða telft djarft í tilgátum sínum, svo sem dæmi hafa verið nefnd. Þó mun jjessi síðasta uppáfinning hans taka jjar flestu öðru fram. Hún sýnir hversu höf. verður lítið fyrir að sniðganga eða hagræða staðreyndum, ef honum býður svo við að horfa. í bréfi, sem Á. M. skrifar konu sinni héðan að heiman, sendir hann henni 50 spesíur í nýjársgjöf, og tunnu með bókutn (fornskjölum), og biður hana sérstaklega að gæta þeirra nú vel, „thi endskiönt det icke vil synes Eder meget vert, saa tiener det mig dog,“ (AM. Pr. Br. bls. 287). Hann er auðsjáanlega dauðhræddur um, að hún misfari með Jjetta „rusl“ í tunnunni. Það er ótrúlegt, að þetta hafi farið fram hjá slíkum fræðimanni, sem formanni Árnasafns- 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.