Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 71
JEPPE AAKJÆR OG GUÐMUNDUR INGI 159 Aakjær og Karlfeldt hafa verið Guðmundi Inga svipaðir aflgjafar í ljóðagerðinni sem Björnson og Burns voru Aakjær, en þeir veittu honum „skilning á almætti skáldgyðjunnar“, eins og hann komst sjálfur að orði, enda dylst ekki skyldur andblær hjá öllum þeim skáldum, sem hér um ræðir, anganþeyr vorgróðurs og vaxtar. Skal nú að síðustu vikið nokkru frekar að hliðstæðunum í lífi og störfum þeirra, sem þessi grein fjallar mestmegnis um. Líkt og þeir Jeppe Aakjær og Guðmundur áttu ekki óáþekkan uppvöxt og hugarheim og gengu svipaða menntabraut að sumu leyti, svo varð einnig margt sameiginlegt um manndómsár þeirra, en fyrst og fremst tryggð við átthagana: Aakjær settist að og vann sitt aðalævistarf á Jótlandi, Guðmundur á Vestfjörðum. En með því er saga þeirra og samlíking ekki sögð né gerð nema til hálfs, og þó tæpast það. Hvorugur byggði sér neinn fílabeinsturn eða ein- angraði sig á annan hátt, heldur tóku báðir þátt í líii fólksins, störfum þess og umbótaviðleitni, kenndu til í stormum samtímans. Alveg eins og Jeppe Aakjær fann sjálfan sig við brjóst móður náttúru í heimahögunum og deildi með glöðu geði kjörum bænda og búalýðs á Jótlandi, svo urðu líka Vestfirðir Guðmundi Inga úrslitaathvarf, þar sem hann sat við sama borð og annaðist þau störf, sem inna þurfti af höndum: ræktun, fjárhirðing og félagsþjónustu. Þar virðist hann una glaður við sitt. Auk búsýslu og ljóðagerðar, hafa hlaðizt á hann ótal trúnaðarstörf, sem títt er í sveit og við sjó og of langt yrði upp að telja. Síðast, en ekki sízt, hefur skáldbóndinn Guðmundur Ingi fengizt við fræðslu barna í sveit sinni um árabil. Guðmundur Ingi Kristjánsson kvæntist 2. september 1962 Þuríði Gísladóttur, bónda á Gljúfurá í Auðkúluhreppi og síðan á Mýrum í Dýrafirði, Vagnssonar. Veitir hún honum ómetanlegan stuðning við öll hans margþættu áhugamál og þörfu verkefni. VI. I merkilegu kvæði, sem heitir „Afmælisgjöfin" og Stephan G. Stephansson orti, þegar hann var jafngamall og Guðmundur Ingi er nú, lætur Klettafjallaskáldið hana „með hörpu og víðirsveiginn“ eiga við sig alvöruþungin orðaskipti: „Ég kem með það erindi á afmælisnótt / nú alfarin þig að kveðja“. Skáldinu fannst sem Hel væri að rista sér rún, ef dísin yfirgæfi sig að fullu, viðurkennir, að hún hafi raunar liaft ástæðu til að fyrtast „við uppkreistan óm“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.