Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Page 72

Eimreiðin - 01.05.1967, Page 72
160 EIMREIÐIN erfiðismannsins, en afsakar sig með því, að hann hafi aldrei boðið henni „blending af brotasilfrinu" sínu, með ö. o. ekki svikna mynt. Hún svaraði: „Eftir þér er ég mig dró, svo oft þauztu frá mér í heygarð og skóg. Og mér er ei alvara að leggja mitt lag við lausgeðja hug eða kveitu. Þú helgaðir stritinu liraustleik og dag, mér liríðar og nótt og þreytu“. Skáldið mótmælir aðdróttun hennar um hverflyndi sitt, hins vegar hafi vond nauðsyn gert sér örðugt fyrir, „því skortur og áníðsla um skakkafall sat / og skyldur hrópuðu á mig“. En hún svarar með nýrri ásökun: „Á dyggðinni sveikstu þig, sök átt við neinn, jtá synd eru fortök að milda, því guð þinnar listar á alhug jrinn einn — í afguðatrú snýst skylda". Hér er baráttu milli brauðstrits og listköllunar, samvizku og hjartans þrár lifandi lýst. Kvæðið hefur því almennt gildi, og munu skáld {rau, sem frá hefur verið sagt, eigi síður hafa háð það stríð en Stephan G. Kvæðinu lyktar þó með því, að allt fellur í ljúfa löð. Ljóðadísin gerði að vísu alvöru úr hótunum sínum og yfirgaf skáldið. „En eftir lá gullband úr geislum frá sól“. Og þeir geislar „voru hlýindahugirnir, þeir sem hendingum mínum unna“, segir Stephan að lokurn. Guðmundur Ingi kennir allar bækur sínar við sól. Efalaust hafa ljóð hans yljað mörgum sem heitir geislar, en þeir aftur endurkast- ast, líkt og blik frá lygnri flöt, í sjálfs hans fang, og vermt hann með hlýju sinni. Þeir, sem hafa ýmis járn í eldinum samtímis, vita, hve mikillar árvekni það krefst að sinna þeim öllum, svo að ekkert brenni. En oft virðast þau viðfangsefni eftirsóknarverðust, sem hjáverk eru nefnd, og sú lífsnautn ljúfust, sem stolin stund fær veitt. „Ástin er heitust í meinum,“ segir í gömlu þjóðkvæði. Von, mín er, að ljóðadís Guðmundar Inga, hér sem hingað til, gerist honum eigi fráhverf sökum þess, Iive títt liann gerir sér við aðrar konur út um „heygarð og skóg“, eða hverjar og hvar sem þær nú eru, dyggðir og skyldur daglega lífsins. Að vísu getur marg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.