Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 78

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 78
Axel Thorsteinsson: Margt dylst í hraðanum Þegar ég kvölcl nokkurt á síðast liðnu vori lagði leið mína í kvik- myndahús við Strikið í Kaupmannahöfn vottaði ekki fyrir neinum grun í huga mínum um það, að ég mundi verða fyrir þeim áhrifum af mynd- inni, sem ég fór til þess að sjá — en þetta var mynd um nútímavandamál, að í huga mér myndu rifjast upp meira en hálfrar aldar gamlar minn- ingar frá Noregi, hver af annarri, en það var framar öðru niðurlag mynd- arinnar, sem vakti þessar gömlu minningar í huganum. Mér fannst, er ég horfði á myndina, sem flestir þeirra, sem þar komu við sögu væru ráfandi í einhverri gerningaþoku og vissu ekki hvert þeir væru að fara, — gerviþoku væri ef til vil réttara að orða það, en villugjarnt er jafnan í þoku, hverrar tegundar, sem hún er. Margt býr í þokunni. Og margt dylzt líka i hraðanum, og kem ég að því síðar, eða þegar ég hefi lokið við að segja dálítið frá Noregsminningunum, sem ég vék að áðan. Þær eru frá vorinu og sumrinu 1914. Ég hafði lokið námi á Hvanneyri þá um vorið og fór til Noregs í maí með tuttugu krónur í vasanum umfram fargjaldið, en það skotsilfur átti að nægja — og nægði — til þess að komast norður í Þrændalög, en ég var ráðinn til starfa á stór- býli þar nyrðra. Minnistæð er enn sjóferðin í glampandi sólskini frá Björgvin til Niðaróss og þaðan til Steinkjær við botn fjarðar, sent gengur inn úr Þrándheimsfirði, en þetta er ekki ferðasaga, svo að ég rek það ekki nánara. Tilgangur minn er að geta aðeins nokkurra atvika, sem mér fanst að skiftu máli, er ég hugleiddi allt það, sem ég vildi sagt hafa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.